Varað við ísingu í kvöld Innlent | mbl.is | 23.11.2011 | 15:36 Varað er við því að á láglendi er hiti alveg við frostmark og víðast hvar bleyta á vegum. Almennt fer veður hægt kólnandi. Ísing og hálka myndast því mjög auðveldlega í kvöld. Varað við ísingu í kvöld Spáð er áframhaldandi éljagangi um landið vestanvert og á Suðurlandi austur um á Skeiðarársand, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hálka og skafrenningur er á Hellisheiði og í Þrengslum. Hálkublettir eru á Sandskeiði. Snjóþekja, hálka og hálkublettir eru í uppsveitum og víða um sunnanvert landið. Snjóþekja er á Vatnaleið, hálka á Fróðárheiði, snjóþekja og éljagangur á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði. Snjóþekja og snjókoma víða annarstaðar á Vesturlandi. Á Vestfjörðum er víðast hvar nokkur hálka. Þungfært er á Hrafnseyrarheiði. Á Norðvesturlandi er hálka á Vatnsskarði, Þverárfjalli og í Skagafirði. Hálkublettir eru Húnavatnssýslum. Á Norðausturlandi er hálka og éljagangur þó er greiðfært með ströndinni í Vopnafjörð. Á Austurlandi er hálka á Fjarðarheiði og Breiðdalsheiði og hálkublettir á Oddskarði. Snjóþekja er á Öxi. Á Suðausturlandi er hálka frá Skeiðarársandi vestur á Mýrdalssand.////við eigum öll sem ökum og göngum úti að taka á þessu mark,slysin ger ekki boð á undan sér,en við gerum okkar besta ekki spurning,hinir semm ekki taka mark getur orðið hálft á svellinu/Halli Gamli
Varað við ísingu í kvöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 1046564
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Erfiðara fyrir flokka að segjast hlutlausir
- Landsréttur snéri við Covid-dómi
- Köld norðanátt og frost í kortunum
- Fjölda flugferða aflýst í fyrramálið
- Var rétt komin ofan í sprunguna
- Skildi eftir möl og grjót á miðjum vegi
- Þórður Snær afboðar sig
- Píratar kynntu stefnumál sín
- Nota ekki jólaljós til að níðast á fólki
- Hluti af iðnaðarsögunni að hverfa
Erlent
- ESB sektar Meta um 117 milljarða
- Borgarstjóri Lundúna sakar Trump um rasisma
- Lögreglan með mikinn viðbúnað fyrir landsleik
- Repúblikanar fá meirihluta í fulltrúadeildinni
- Lést í sprengingu við hús Hæstaréttar
- Sænskt stjórnvald gagnrýnir auglýst kvensköp
- Trump útnefnir tryggðavin í dómsmálaráðuneytið
- Flytur líklega ekki í Hvíta húsið
- Krefjast fimm ára fangelsis yfir Le Pen
- Gabbard verði yfirmaður leyniþjónustunnar
Viðskipti
- Spá 4,5% verðbólgu í nóvember
- Ný útgáfa af orkuskipti.is kynnt í Hörpu
- Rekstrarniðurstaðan lituð af of mikilli yfirbyggingu"
- Um 170 ný störf gætu skapast
- Almenningur ber Íslandsálagið
- Stýrivextir þurfi að lækka töluvert
- Fjölguðu stöðugildum til að minnka yfirvinnu
- Verð á bitcoin tvöfaldast
- Innherji: Niðurskurður nauðsynlegur
- Binda vonir við að Trump endi stríðið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.