5.12.2011 | 19:53
Ánægður með niðurstöðuna////Við höfum heyrt þennan áður!!!!!
Ánægður með niðurstöðuna Innlent | mbl.is | 5.12.2011 | 19:05 Ég er mjög sáttur við þessa niðurstöðu, segir Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra um þá tillögu meirihluta fjárlaganefndar Alþin
gis að fjármagn verði veitt á næsta ári til þess að mæta hönnunarkostnaði við byggingu nýs fangelsis. Það er nokkuð sem ég fagna mjög því það er í samræmi við þá stefnu sem ég legg áherslu á að verði fylgt. Það er að segja nýtt fangelsi á Hólmsheiði og svo verði aðstaðan á Litla-Hrauni efld enda sé ég fangelsið þar fyrir mér sem þungamiðjuna í íslensku fangelsiskerfi, segir Ögmundur í samtali við mbl.is.//////#Mey skal að morgni lofa# segir máltækið og það sennilega rétt!! en hversu oft höfum um við hlustað a´svona áður!!, og ekkert komið?? alveg siðan 1970 eða svo og hegninarhúsið við skólavörðustíg verið á undanþágu siðan!!!/senda alla útlendinga sem eru i okkar fangelsum heim ekki spurning,það eitt mundi losa mikið,svo og er til nóg husnæði sem mætti breyta fyrir mynni pening en byggja nýtt sem gæsluvarðhaldsfangelsi,spara í heiugæslu en auka rími afbrotamanna!! er þetta nauðsinnlegt nei það er það ekki!!!/Halli gamli
Ánægður með niðurstöðuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Já Halli, mætti ekki nota eitthvað af steypunni sem nú þegar er komin í form og hörnuð? Jafnvel búið að hólfa niður í herbergi/klefa? Í það minnsta þangað til sárasta neyðin er yfirstaðin hjá fjölda fólks í landinu?
Annars hef ég persónulega ekki þekkingu á hvað sé hagnaðar-munurinn á að byggja við Litla-Hraun og að nýta tómt húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Gott væri að fá raunverulegar tölur og yfirlit, á ábyrgð þess aðila sem reiknar það út.
Fljótt á litið, og fyrir utanaðkomandi, þá lítur út fyrir að eitthvað hagsmuna-plott sé í gangi hjá þeim sem reyna að beita Ögmund blessaðan þrýstingi. Það er nú ekki nýtt í Íslandssögunni, að verktaka-risar beiti pólitíkusa óvægnum þrýstingi á Íslandi. En það er efni í heila bók, og passar tæplega í eina blogg-athugasemd.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.12.2011 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.