6.12.2011 | 17:31
Símaskráin fjarlægð úr verslunum///Þessu máli verður að flíta það best ,því allir eru sakausir þar til sekt er sönnuð!!!!
Símaskráin fjarlægð úr verslunum Innlent | mbl.is | 6.12.2011 | 17:14 Ákveðið hefur verið að fjarlægja Símaskrána 2011 úr verslunum Símans, en skráin hefur verið geymd í sérstökum stöndum í verslununum. Egill Einarsson, sem er einnig þekktur sem Gillz, prýðir forsíðuna. Hann og unnusta voru nýverið kærð til lögreglu fyrir að nauðga 18 ára gamalli stúlku. Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Já, segir að símaskráin sé ekki í virkri dreifingu, en henni er fyrst og fremst dreift á vorin og á sumrin. En í ljósi þessa máls þá höfum við ákveðið að taka til hliðar símaskrárstanda sem hafa verið í nokkrum
Símaverslunum, segir Sigríður og bætir við að þetta sé gert af virðingu við alla hlutaðeigandi. Við erum slegin yfir þessum fréttum. Við teljum að þetta mál sé harmleikur fyrir alla þá aðila sem málið varðar, segir Sigríður í samtali við mbl.is. Menn verði að treysta því að málið fái réttláta meðferð fyrir dómstólum. Líkt og fram hefur komið þá neitar Egill sök og hefur hann falið lögmanni sínum að kæra stúlkuna fyrir rangar sakargiftir.///þetta er hárr rétt að gera,hefur ekkert með að gera sekt eða sakleysi þetta alvarlegt mál mjög og það verður að flíta þessu máli ein og hægt er,engin er sekur fyrr en sekt er sönnuð!!!/Halli gamli
Símaskráin fjarlægð úr verslunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hver á að sanna sekt?
Jói (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 18:24
Þarna komstu að aðal atriðinu,það er
lögregla og dómstólar!!!Það átti Kirkjan að gera einnig!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 6.12.2011 kl. 20:07
Hvaða vitleysa. Það er hvorki hlutverk lögreglu né dómstóla að sanna sök í kynferðisbrotamálum.
Jói (IP-tala skráð) 6.12.2011 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.