Lífeyrissjóðir lenda í vandræðum Innlent | mbl.is | 6.12.2011 | 19:16 Lífeyrissjóðirnir lenda í vandræðum með skuldbindingar í framtíðinni verði ávöxtun eins og í ár. Þetta kom fram í sjónvarpsfréttum Ríkisútvarpsins. Þar kom og fram að ávöxtunin í ár er ekki nema helmingur þess sem hún þyrfti að vera. Að óbreyttu þýðir þetta að ekki er til nóg fyrir lífeyrisgreiðslum framtíðarinnar.///þetta er sjáfskaparviti okkar að að ríkisstjorn vor skuli ekki lofa þeim að fjarfesta erlendis og siðan einnig að taka þetta allt að láni með goðum vöxtum i framkvæmdir og vegi og virkjanir sem skila arði seinna og borga góða vexti,það er ljótt að segja sannleikan en verður stundum að gera!!!!,þetta vilja Steingrímur og Jóhanna/Halli gamli
Lífeyrissjóðir lenda í vandræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Sæll Halli minn. Ég hef aldrei skilið af hverju einhverjir sjálfskipaðir einstaklingar geta ráðstafað mínum lífeyris-forða án þess að ég gefi leyfi fyrir því? Ég fæ ekki einu sinni að kjósa um hver á að stjórna þessum sjóðum, sem ég hef verið skylduð til að borga í?
Svo segja þessir sjálfkjörnu lífeyris-stjóra-lottóspilafíkla-"vitringar" okkur að þeir hafi því miður misst af lottóvinningnum í fjárhættuspilinu, sem þeir notuðu okkar peninga í, og þess vegna þurfi að skerða lífeyrisgreiðslurnar!
Ég veit ekki hvers vegna ég ætti að samþykkja svona stjórnun á mínum lífeyris-sparnaði?
Ég kem ekki auga á nokkra heila brú í Lífeyrissjóðs-batteríinu á Íslandi. Þetta er bara ráns-sjóður en ekki tryggur lífeyrissjóður þeirra sem borga í, og eiga þessa sjóði!
Það væri ekki verra að landsmenn söfnuðust saman fyrir utan byggingu sérstaks saksóknara á morgun klukkan 13.00, til að sýna móralskan stuðning, þegar Sturla Jónsson og félagar hans í sjálfboðaliðs-hópnum, sem berjast gegn lögbrotum bankanna, mæta þar til að gefa skýrslu um rán bankanna.
Við Íslendingar erum hreinlega algjörir aumingjar í að berjast fyrir mannréttindum okkar. Við ættum að mæta fyrir utan hjá sérstökum saksóknara á morgun kl. 13.00 (þeir sem hafa heilsu og tök á því), til stuðnings þessum ágætu mönnum sem lesið hafa lögin til að komast til botns í svindli og ránum bankanna.
Það er alveg ljóst að við verðum öll að vera samstíga og sameinuð í baráttunni við að breyta gjörspilltu kerfinu á Íslandi, og lífeyrissjóðirnir eru gróðrarstía spillingar og stjórnleysis, ekki síður en bankarnir!
Auðvitað eigum við öll að kæra stjórnsýslu-kerfis-lögbrotin, eins og Sturla og hans félagar hafa kært rán bankanna!
Það má lesa um þessa frétt á Smugunni.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 7.12.2011 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.