Ósátt að verða verst út úr niðurskurði Innlent | mbl.is | 7.12.2011 | 11:26 Ófaglært starfsfólk við Heilbrigðisstofnun Suðurlands segist hafa fullan skilning á því vandasama hlutverki stjórnenda Hsu að þurfa
að skera niður. Þeim sárnar hins vegar að vera sá hópur starfsmanna sem hvað helst verður fyrir barðinu á niðurskurðinum. Við höfum undanfarið verið á fundum með yfirstjórn HSu þar sem farið hefur verið yfir stöðu stofnunarinnar og hvaða leiðir eru hugsanlegar til sparnaðar. Frá því að hrunið fór að hafa áhrif á rekstur stofnunarinnar hefur sífellt verið kreppt að starfseminni. Við ófaglært starfsfólk Heilbrigðisstofnunar Suðurlands höfum fullan skilning á því vandasama hlutverki stjórnenda stofnunarinnar að þurfa að skera niður og höfum reyndar lagst á sveif með stjórnendum þegar kemur að því að reyna að hafa áhrif á stjórnvöld til að draga úr beittasta niðurskurðinum. Stéttarfélag okkar hefur staðið framarlega í samvinnu við önnur stéttarfélög og hagsmunasamtök við að reyna að hafa áhrif á heilbrigðisyfirvöld. Því þykir okkur sárt að þurfa að vera sá hópur starfsmanna Heilbrigðisstofnunar sem hvað helst verður fyrir barðinu á niðurskurðinum. Okkur fækkar jafnt og þétt og þau okkar sem eftir eru þurfa að hlaupa hraðar og taka á okkur verkefni sem við teljum í mörgum tilvikum vera á mjög gráu svæði, faglega séð. Við teljum fleiri leiðir færar til hagræðingar en stjórnendur vilja viðurkenna og hvetjum þá til að skoða sér nær þegar taka þarf ákvarðanir um sparnað," segir í bréfinu.////Við íslendinar höfum með réttu hælt okkar heilbryggðiskerfi !!enda eitt það besta í heimi,en það að kreppan eigi að koma einna mest á þvi er galið!! og að vinstri stjórn og kallar sig norræna velferðastjórn,skuli gera þetta svona ílla að það hálfa væri nóg er ekki það sem verður henni framdráttar als ekki !!þegar er þetta farið að virka sem sarfsaðstað uppá líf og dauða,skot rið niður miskunnarlaust á spítulum og þeir lagðir semsagt niður margir,segir þetta okkur að það sé ekki vetur og ofærð ennþá á íslandi???og oft eki dögum saman hægt að fara með sjúklinga þesssi 3 sjúkarhús sem eiga að lifa,nei þetta gengur ekki upp,eftir að hafa hlustað á Fjarlögin á Alþingi i gær er maður gáttaður og á ekki orð,þar er Bruðlað og brulað!!! en skorið niður þar sem síst skildi!!/Halli gamli
Ósátt við að verða verst úti í niðurskurði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.