7.12.2011 | 12:11
Hagvöxtur mælist 3,7%/ satt að segja skilur maður þetta ekki,en er á meðan er,en ekkert er gert til framtíðar???
Hagvöxtur mælist 3,7% Viðskipti | mbl.is | 7.12.2011 | 9:06 Landsframleiðsla fyrstu níu mánuði ársins 2011 jókst um 3,7% að raungildi samanborið við fyrstu níu mánuði ársins 2010. Landsframleiðsla jókst um 4,7% að raungildi milli 2. ársfjórðungs 2011 og 3. ársfjórðungs 2011. Á sama tíma jukust þjóðarú

tgjöld um 1,6%. Einkaneysla jókst um 1,1%, samneysla var óbreytt og fjárfesting dróst saman um 5,3%. Útflutningur jókst um 6,8% og innflutningur um 1,2%. Þessar tölur eru árstíðaleiðréttar og miðast við vöxt milli ársfjórðunga, ekki ára, segir í tilkynningu frá Hagstofu Íslands. Einkaneysla eykst um 5,1% milli ára Einkaneysla jókst eins og áður sagði um 1,1% frá 2. ársfjórðungi 2011 til 3. ársfjórðungs 2011. Sé miðað við sama ársfjórðung árið áður jókst hún um 5,1%. Samneysla stóð í stað frá 2. ársfjórðungi 2011 til 3. ársfjórðungs. Frá sama fjórðungi árið áður jókst samneyslan um 0,5%. Fjárfesting dróst saman um 5,3% á 3. ársfjórðungi 2011 samanborið við ársfjórðunginn á undan. Fjárfesting atvinnuvega dróst saman um 7,7% og fjárfesting hins opinbera um 0,1%. Íbúðarfjárfesting stóð í stað. Miðað við sama fjórðung árið 2010 kemur fram 1,4% vöxtur í fjárfestingu á 3. ársfjórðungi. Birgðir sjávarafurða jukust verulega á 1. ársfjórðungi en aftur á móti gekk á þær birgðir á 2. og 3. fjórðungi samkvæmt birgðaskýrslum Hagstofunnar. Birgðir sjávarafurða minnkuðu um 7,2 milljarða króna en birgðir í stóriðju og birgðir rekstrarvara jukust. Í heild minnkuðu birgðir, á verðlagi ársins, um 2,3 milljarða króna á 3. ársfjórðungi. Þjóðarútgjöld jukust um 1,6% á 3. ársfjórðungi borið saman við 2. ársfjórðung. Minni samdráttur birgða á 3. ársfjórðungi en á 2. fjórðungi leiðir til meiri vaxtar þjóðarútgjalda á 3. ársfjórðungi. Þjóðarútgjöld jukust um 2,6% miðað við 3. ársfjórðung árið 2010. Vöruútflutningur jókst um 12,1% Útflutningur jókst um 6,8% milli 2. og 3. ársfjórðungs 2011. Vöruútflutningur jókst um 12,1% en þjónustuútflutningur dróst saman um 1,8% á þessu tímabili. Innflutningur jókst um 1,2% frá fyrri ársfjórðungi. Vöruinnflutningur dróst saman um 2,5% en þjónustuinnflutningur jókst um 7,1%. Á 3. fjórðungi ársins jókst útflutningur um 5,4% en innflutningur jókst um 2% miðað við sama fjórðung fyrra árs. Afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum við útlönd er mun meiri á 3. ársfjórðungi (61 milljarður króna) 2011 en á 2. ársfjórðungi (36 milljarður króna). Mun meiri hagvöxtur hér en í helstu viðskiptalöndum Landsframleiðsla á 3. ársfjórðungi 2011 eykst því meira en nemur vexti þjóðarútgjalda, eða 4,7% samanborið við 1,6% vöxt þjóðarútgjalda. Í helstu viðskiptalöndum Íslands var mestur hagvöxtur á 3. ársfjórðungi í Noregi, Japan og Svíþjóð, 1,4%-1,6%. Í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi var hagvöxtur 0,5%. Í Danmörku var 0,8% samdráttur.///Þetta er fallegt og lýtur mjög vell út á pappírum og vonandi að þetta sé rétta að hluta!!En það er verið að nota sparnað í verslun og viðskiptum og það eru gjaldeyrsishöft og það fiskast og útflutningur meiri en innflutningur og það allt gott,en atvinnuleysið er að sækja á og flutningur fóks til vinnu utanlands eykst til muna,og ekki fáum við skatta þeirra!! svo er ekkert framkvæmt,bara talað og talað um að ger þetta og hitt sem á að vera arðbært,en hvað mun þetta þíða i framhaldi,hagvöxst nei als ekki,þetta er þvi miður feyk að hluta ,það er ekki verið að setja út á það sem vel er gert,það er gott að hafa aðhald en samt kemur það út á okkur síðar,ekki spurning//Halli gamli
![]() |
Hagvöxtur mælist 3,7% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1047530
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Um vitnaskyldu verjenda
- Um 50% af regluverki gullhúðað
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.