Mikil ásókn í tónleika Mugisons Innlent | mbl.is | 7.12.2011 | 13:59 Gríðarleg ásókn er í miða á tónleika tónlistarmannsins Mugisons í Hörpu 22. desember nk. og hefur midi.is um tíma legið niðri vegna fjölda heimsók
na á síðuna. Mugison hefur bætt við þriðju tónleikunum í Eldborg þennan dag. Tónleikarnir verða kl. 18:30, 21:30 og á miðnætti en eins og auglýst hefur verið er aðgangur ókeypis. Engir miðar eru eftir á fyrstu tvenna tónleikana. Kynningarfulltrúi Hörpu sagði í gær að ekki væri hægt að ábyrgjast að miðasölukerfið anni álaginu en reynt verði að tryggja það.///þetta gott mál og þessa virði að fara á tóleika gefins hjá þessum ágæta snilling að mínu mati þó sumt sé ekki menni að skapi eins og gengur!! en það er frítt gefur þá husið salinn og allt í kringum þetta,það er talað um að þetta að spila þarna með hljómsveit sé svo dýrt að menn hverfi frá,maður bara spyr/Halli gamli
Engir miðar eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
Athugasemdir
Nei, Harpa gefur ekki afnotagjaldið af salnum. Mugison verður að borga það sjálfur.
Magnús Óskar Ingvarsson, 7.12.2011 kl. 14:53
Hann er að bjóða fólkinu
Ásdís Sigurðardóttir, 7.12.2011 kl. 16:00
Er ekki best það þeir svari þessu sjálfir viðkomandi!!!!það er annað að bjóða á tónleikana en salin og kostaðin!!!!/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 7.12.2011 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.