10.12.2011 | 10:29
Kærði páfa fyrir að nota ekki bílbelti/auðvitað er hans heilagsleiki ekki undanþegin lögunum!!!
Kærði páfa fyrir að nota ekki bílbelti Veröld/Fólk | mbl.is | 28.11.2011 | 18:24 Þjóðverji nokkur hefur lagt fram kæru vegna þess, að Benedikt páfi XVI notaði ekki bílbelti þegar ekið var með hann í sérútbúnum bíl í Þýskalandi nýlega. Páfi var í opinberri heimsókn í Þýskalandi í september og með í för var sérstakur brynvarinn bíll sem notaður hefur verið lengi. Lögmaðurinn Christian Sundermann staðfesti við blaðið
Der Westen í dag, að íbúi í borginni Dortmund hefði sent yfirvöldum í Freiburg kæru. Þar kom páfi við í Þýskalandsheimsókn sinni. Kærandinn segir, að páfi hafi sést nokkrum sinnum í bílnum án þess að nota bílbelti eins og lögbundið er í Þýskalandi. Segist kærandinn geta leitt fram nokkur vitni að þessu, þar á meðal erkibiskupinn í Freiburg og forsætisráðherra Baden-Württemberg. Skrifstofa Sundermanns birti einnig myndskeið á vefnum YouTube þar sem páfi sést á ferð í bílnum og er greinilega ekki með bílbelti. Fari málið fyrir dóm og páfi verði dæmdur sekur gæti hann þurft að greiða allt að 400 þúsund krónur í sekt. Bæði lögmaðurinn og kærandinn segja, að tilgangurinn með kærunni sé að vekja athygli á umferðaröryggismálum en ekki að grafa undan kaþólsku kirkjunni./// við erum auðvitað hissa !!!en svona er bara gaman að þessi heilagleiki gegni lögum eins og við hin eigum að gera!! þetta er bara gott há þjóðverjanum að gera og Synir að þeitr hafa einnig húmor///Halli gamli
Kærði páfa fyrir að nota ekki bílbelti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.