16.12.2011 | 08:37
Hagsmunasamtök heimilanna fá lögbannsheimild///Hvað eiginlega þíðir þetta fyrir okkur???þetta
Hagsmunasamtök heimilanna fá lögbannsheimild Innlent | mbl.is | 16.12.2011 | 7:25 Á fundi með innanríkisráðherra í gær var formanni Hagsmunasamtaka heimilanna afhent bréf þess efnis að ráðuneytið hefði ákveðið að verða við beiðni um að veita Hagsmunasamtökum heimilanna heimild til að
leita lögbanns eða höfða dómsmál í samræmi við heimildir laga um lögbann og dómsmál til að vernda heildarhagsmuni neytenda. Í maímánuði fóru Hagsmunasamtök heimilanna ásamt talsmanni neytenda á fund innanríkisráðherra og fóru formlega fram á þessa heimild. Beiðnin var síðan ítrekuð síðar um sumarið og aftur í haust. Þann 16. nóvember fóru formaður HH og talsmaður neytenda aftur á fund innanríkisráðherra til að ítreka beiðnina og hafði ráðherra þá tekið ákvörðun um að verða við beiðninni um heimildina sem síðan var veitt með formlegum hætti í gær, þann 15. desember 2011. Önnur íslensk félagasamtök sem hafa slíka heimild eru Neytendasamtökin, Félag íslenskra bifreiðaeigenda og Alþýðusamband Íslands. Ekki er vitað til að heimildin hafi nokkurn tímann verið nýtt til verndar neytendum./////Við sem ekki alveg skiljum málið,eða hvernig það virkar hvenær á að griða til þessa og hvaða tilefni má það vera ,ef hægt er að stoppa rukkannir fyrir ólöglegum,það er að segja hækkunum á lánum sem viðeigum ekki að borga eða er þetta bara syndarmennska,ég vil að þessu verði breytt núna eftir áramot verði ekki staðið við undirskriftirnar að hætti Johönnu,sem sagði að það yrði gert!!!///Með von um upplýsingar//Halli gamli
Hagsmunasamtök heimilanna fá lögbannsheimild | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hingað til hafa aðilar að málum er varða réttindi neytenda aðeins getað höfðað þau fyrir sína hönd persónulega, en sá vegur er oft þungfarinn fyrir fólks sem er þegar komið í kröggur. Með þessari breytingu eru hinsvegar Hagsmunasamtök Heimilanna sjálfskrafa orðin málsaðili í öllum neytendamálum sem það kýs að láta sig varða. Þannig geta samtökin núna notað það fé sem til fellur vegna félagsgjalda eða styrkja, til að fjármagna málshöfðun og/eða knýja fram lögbann í þágu heildarhagsmuna neytenda.
Þegar er hafinn undirbúningur að því að nýta heimildina, og hefur reyndar staðið yfir um allnokkra hríð. Búast má við fréttum af því snemma á nýju ári.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.12.2011 kl. 16:16
Þakka gott svar og skilvirkt Guðmundur !!!/kveðja
Haraldur Haraldsson, 16.12.2011 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.