20.12.2011 | 18:47
Banaslys í vetrarfærð/svona getur þetta verið í henni Ameríku !!!!!
Banaslys í vetrarfærð Erlent | AP | 20.12.2011 | 10:48 Nokkur banaslys hafa orðið í Bandaríkjunum sem rekja má til óveðurs og snjókomu sem hefur gengið yfir miðríki landsins. Vetrarveðrið hefur raskað umferð á hraðbrautum í fimm ríkjum. Veðurfræðingar segja að víða á þessum svæðum verði erfitt eða jafnvel ómögulegt að komast leiðar sinnar fyrir jól. AP-fréttastofan segir að mörg hótel við hraðbrautir séu nú að

fyllast, eða allt frá Nýju-Mexíkó í austri til Kansas í vestri. Samgöngur liggja víða niðri vegna veðurs. Í gærkvöldi bárust yfir 100 aðstoðarbeiðnir frá ökumönnum í norðurhluta Texas þar sem snjóbylur olli því að loka varð Interstate 40 hraðbrautinni, sem er mikilvæg samgönguæð milli austurs og vesturs. Yfirvöld í Nýju-Mexíkó urðu að loka hluta Interstate 25 hraðbrautarinnar, sem liggur til norðausturs til Colorado. Lögreglan segir að síminn hafi ekki stoppað, en fjölmargir ökumenn lentu í vandræðum og festu bíla sína. Mjög hafði snjóað í Kansas í morgun, en nýfallinn snjór mældist 25 cm. Veðurfræðingar búast við enn meiri ofankomu. Yfirvöld segja að rekja megi sex banaslys til færðarinnar. Fjórir létust þegar fólksbifreið rakst á pallbifreið í austurhluta Nýju-Mexíkó, þar sem snjóbyljir eru sjaldgæfir. Þá lést fangavörður og fangi þegar fangaflutningabifreið valt á hálum vegi í austurhluta Colorado.////þessar fréttir koma oft á óvart þarna í Texas og Nýju-Mexíkó en svo er þetta viðar en á Ísland og í Bandaríkjunum kemur þetta bara meira á óvart svo neðarlega!!!/Halli gamli
![]() |
Banaslys í vetrarfærð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.8.): 10
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 313
- Frá upphafi: 1048335
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 312
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.