Mikil hláka í fyrramálið Innlent | mbl.is | 5.1.2012 | 21:24 Gert er ráð fyrir mikilli hláku suðvestanlands í nótt og næstu daga en á mánudag mun sennilega kólna á ný, varað er við mikilli hálku meðan klakinn er
að bráðna Hérna suðvestanlands eru að ganga skil yfir í nótt og snjóar sjálfsagt eitthvað til að byrja með," sagði Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Það er hvöss suðaustanátt með þessu, líklega 15-20 metrar á sekúndu og gæti alveg farið yfir 20 metra við suðurströndina í nótt. Í fyrramálið gengur þetta yfir landið og það verður hláka á láglendi víðast hvar í fyrramálið." Elín Björk sagði að því mætti búast við flughálku á Norður- og Austurlandi þar sem miklir klakabunkar væru á vegum. En í kjölfar skilanna myndi hann ganga í suðvestanátt og skúraveður suðvestanlands fyrir hádegið. Snjórinn og klakinn ættu að bráðna nokkuð en hitinn fyrir norðan verður meira í kringum frostmark og hlákan nær ekki þangað að ráði núna."/////Þetta ber að taka mjög alvarlega ekki spurning,flug hált mun verða, og við að fara varlega sem út förum,og göngum eða keyrum,ekki aftur tekið að detta og brotna ,eða verra,svo maður tali nú ekki um bílana,það verður bara að keyra eftir aðstæðum!!!/Halli gamli
Mikil hláka í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli minn. Þetta er allt satt og rétt sem þú segir. Ég velti því fyrir mér hvort hálkan og snjórinn hækki eða lækki vöruverð og verðgildi gjaldmiðilsins okkar!
Pólitískt ríkisráðnir há-skólagfræðingarnir HÁ-menntuðu geta eflaust svarað þessari spurningu minni, því þeir vita víst allt um verðgildi, útgjöld og verðútreikninga.
Það kostar peninga að salta og moka göturnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.1.2012 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.