Leggjast gegn landsfundi í vor Innlent | mbl.is | 10.1.2012 | 22:03 Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar bókaði á fundi sínum í dag andstöðu sína við að haldinn verði landsfundur flokksins í vor eins og tillaga hefur komið fram um. Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnarinnar segir ekkert sem kalli á fund í vor. Við erum nýbúin að halda landsfund. Hann krefst langs aðdraganda
og undirbúnings samkvæmt lögum okkar. Það er ekkert sem kallar á að við höldum landsfund í vor enda var það einróma skoðun framkvæmdastjórnar," segir Margrét S. Björnsdóttir, formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar, sem lagði fram greinargerð um tillöguna á fundinum. Á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar þann 30. desember lagði Andrés Jónsson og fleiri fram tillögu um að haldinn yrði landsfundur núna í vor. Framkvæmdastjórn flokksins sem fundaði í dag ákvað boða til fundar í flokkstjórn þann 28. janúar þar sem tillagan verður tekin fyrir. Þá lagði framkvæmdastjórnin fram einróma bókun um að tillagan verði ekki samþykkt með vísan til greinargerðar Margrétar og umræðna á fundinum.////Á að biða eftir að flokkurinn minki sem hann gerir daglega,það verðum mynna að kalla saman næsta ár!!eða kannski bara vera við útför hans eftir kosningar ??? ljótt að segja þetta en svona lítur maður á málinn þarna//Halli gamli
Leggjast gegn landsfundi í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljótt að segja nei ég er nú bara nokkuð ánægður með að þessi flokkur þurrkist út með öllu!
Sigurður Haraldsson, 11.1.2012 kl. 01:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.