11.1.2012 | 15:38
Afþakka endurnýjuð loforð///Það er komið að skuldadögum!!!!!!!!
Afþakka endurnýjuð loforð Innlent | mbl.is | 11.1.2012 | 14:35 Samtök atvinnulífsins telja tilgangslaust að óska eftir endurnýjuðum loforðum ríkisstjórnarinnar vegna mála sem ekki hafa gengið fram í samræmi við yfirlýsingu hennar. Nú verða það aðeins verkin sem tala, segir í bréfi sem samtökin hafa
sent forsætisráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur. Samtök atvinnulífsins fjalla nú um stöðu mála vegna opnunarákvæða kjarasamninga frá 5. maí 2011 þar sem taka þarf ákvörðun um hvort samningarnir haldi gildi sínu í síðasta lagi 20. janúar nk. Ef samningunum verður sagt upp eru þeir lausir frá 1. febrúar. Meðal umfjöllunarefna er hvernig yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í tengslum við kjarasamningana hefur gengið eftir. Í bréfi Samtaka atvinnulífsins sem sent var í dag til Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra er fjallað ítarlega um framgang einstakra mála eins og þau koma fram í yfirlýsingunni og forsendur samninganna. Af 36 atriðum hafa 24 ekki verið efnd Fjölmörg áform ríkisstjórnarinnar hafa ekki náð fram að ganga. Af 36 atriðum sem talin eru upp hafa 24 ekki verið efnd, eða í tveimur þriðju tilvika, í 7 atriðum hafa mál gengið eftir eins og um var talað en í 5 atriðum eru mál enn í gangi og gæti hugsanlega lokið farsællega. Afdrifaríkast er að fjárfestingar í atvinnulífi og opinberar framkvæmdir hafa ekki aukist eins og lagt var upp með. Samstarf ríkisstjórnar og aðila vinnumarkaðarins er afar mikilvægt til þess að stuðla að farsælum framgangi efnahags- og atvinnumála. Því miður hefur ríkisstjórnin ekki tekið þetta samstarf alvarlega svo sem bæði má merkja af vanefndum á Stöðugleikasáttmálanum frá júní 2009 og yfirlýsingu vegna samninganna 5. maí sl., segir í frétt frá Samtökum atvinnulífsins./////Orð skulu standa segir einhverstaðar,og það vel ,en það er svo að það er að verða happa og glappa með það,allir virðast komast upp með þetta og tala svo um bætt samfélag!!! En þetta sem varðar alla þjoðina verður að fara að taka fast á,ekki bara segja allt á uppleið og ekkert gert til að það standist???Nei hingað og ekki lengra!! nú verður bar að sverfa til stáls og standa við eitthvað af stóru orðunum,við stöndum öll saman í því!!!!//Halli gamli
Afþakka endurnýjuð loforð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.