C-vítamín þarf í samfélagið Innlent | mbl | 7.2.2012 | 16:59 Fólk úr ólíkum áttum skipar stjórn og undirbúningshóp Samstöðu, nýs stjórnmálaafls, sem kynnt var í Iðnó. Lilja Mósesdóttir, formaður flokksins, segir mikinn styrk sýndan þegar tókst að koma saman grundvallarstefnuskrá, hún geti þó tekið miklum breytingum á næstu mánuðum. Lesa Meðal þess sem kom fram í máli Lilju var að hún væri afar

sátt við bókstaf flokksins, C. Með honum væri flokkurinn framarlega í röðinni og honum stillt upp við hlið stóru flokkanna. Þá sagði hún einkennandi fyrir bókstafinn þörf samfélagsins fyrir C-vítamín. Eins og greint var frá á mbl.is fyrr í dag er flokkurinn með á stefnuskrá sinni afturköllun alls kvóta og að klára aðildarviðræður við Evrópusambandið. Lilja var spurð hvort Samstaða geti unnið með öðrum stjórnmálaflokkum fengju þeir kosningu til þess í næstu alþingiskosningum. Lilja sagðist ekki hafa séð kosningaskrár hinna flokkanna en það myndi mótast af þeim. Hinir flokkarnir hefðu ekki verið stefnufastir að undanförnu þannig að stefna þeirra gæti breyst. Líkur væru á því að Samstaða gæti átt í góðu samstarfi við hvern sem er. Sigurður Þ. Ragnarsson, annar tveggja varaformanna flokksins, sagði ekki eðlilegt að fimm prósent þjóðarinnar ættu allt það fé sem til væri í landinu, þar fyrir neðan væru 95% og helmingur þjóðarinnar lepti dauðann úr skel. Hann sagði að þetta yrði að breytast. Lilja bætti því við að Samstaða vildi öflugt velferðarkerfi, þar sem hver og einn einstaklingur skipti máli, ætti rétt á vinnu og bótum sem dygðu til framfærslu, en bæri jafnframt skylda til að vinna. Sigurður sagði að fólk ætti að geta mælt sig við framboðið út frá grundvallarstefnuskránni. Hins vegar væri hún ekki fullmótuð, og í raun í mótunarferli. Við vitum að samfélagið er uppfullt af óánægju, og að skilið hefur á milli þeirra sem hafa það gott og miður gott. Hann sagði lagt upp með skilvirkari lýðræðisskiptingu í landinu. Flokkurinn væri hvorki til hægri né vinstri, alls ekki væri um miðjumoð að ræða heldur væri um að ræða þriðju leiðina. Þá leið að ná sátt í samfélaginu með lýðræðislegum hætti; búa fólki viðunandi kjör. Hann benti á að mikill einhugur og kraftur væri meðal þeirra sem þátt hefðu tekið í vinnunni að undanförnu. Við gerum okkur grein fyrir því að það er ekki hægt að bíða miklu lengur til að snúa vörn í sókn. Hann sagði margt þurfa að gerast og engin ein lausn væri til. Á næstunni myndu flokksmenn halda út á land til samræða við landsmenn. Þá hefði verið opnað vefsvæði flokksins, þar sem sjá mætti stefnu hans og dagskrá á næstunni.////Það er gott og gilt að stofna flokk og alt það,við sem eldri erum höfum séð þá nokkra koma upp og verslast upp svo,en að sjalfsögðu dreymir okkur flestum um jöfnuð og og allir hefi það gott og það er hægt,en erfitt vegna þess að sýn okkar á þá flokka sem svona eru stofnaðir af óánægum sem eru margir,er að það er fljótt sem þau mengast af þvi sama og hinir sem ekki hafa,þorað að taka á hlutunum vegna hræðslu um að missa fylgi!!! Enn nú er verið að stofan þaran 2 ný framboð' sem segjast ættla að standa við sitt,það að hafa hér 9 -10 flokka er einum of að mínu mati og getur orsakað að í Ríkissstjórn sem minduð yrði næði mynnst flokkurinn oddastöðu og réði öllu,eins og hefur gert á Norðurlöndum, eða bara minnihlutastjórn ,sem er alltaf að við það að falla eins og er í dag!!!!Nei við skulum reyna að breyta okkar stærri flokkum og eins og einu sinni var að hafa bara 2 flokka kerfi eins og er i Bretlandi og Bandaríkjunum,var einu sinni inn í dæminu!! en ég skoða þetta eins og aðrir og skrifa svo það sem kemur i ljós//Halli gamli
![]() |
C-vítamín þarf í samfélagið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 1047509
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.