Náðu saman um málefnasamning Innlent | mbl | 9.2.2012 | 11:12 Oddvitar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Y-lista Kópavogsbúa hafa náð niðurstöðu um málefnasamning flokkanna þriggja eftir

fundahöld um myndun nýs meirihluta í bæjarstjórn undanfarna daga. Oddvitarnir funduðu langt fram á kvöld í gær. Já, það má segja að niðurstöðu hafi verið náð, segir Ómar Stefánsson, oddviti Framsóknar í Kópavogi. Nú þarf að fínlesa samninginn á öllum vígstöðvum. Við gerum ráð fyrir að bæjarfulltrúar flokkanna þriggja lesi yfir hann í dag og skrifi síðan undir hann. Samningurinn verður lagður fyrir fulltrúaráð flokkanna síðar í dag. Spurður að því hver verði bæjarstjóri þessa næststærsta sveitarfélags landsins, vildi Ómar engu svara. Ertu ánægður með málefnasamninginn? Það eru málamiðlanir í öllum samningum, svaraði Ómar. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti Sjálfstæðismanna staðfesti þetta í samtali við mbl.is. Já, við erum búin að ná niðurstöðu um málefnasamning. Hann verður kynntur í fulltrúaráði okkar í kvöld og ég tjái mig ekkert um innihald hans fyrr en eftir það.///þetta gott fyrir Kópavogsfólk að stærstum hluta,þetta kannski verður sátt um að ger gott úr hlutunum þarna,það virðist allt uppíloft annars,ef V.G. og samfylking eru að stjórna ,eins og landsmálum okkar,það ber að hvíla sig á þeim allstaðar ekki spurning,það sást best á fundinum i gær hjá þessum blessðum öfgasinnum i umkverfisvernd í gær,að þeir eru ekki á setjandi alls ekki/Halli gamli
![]() |
Náðu saman um málefnasamning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1047475
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.