Minnka hlut sinn í Högum enn frekar Viðskipti | mbl.is | 24.2.2012 | 21:07 Eignabjarg ehf., dótturfélag Arion banka hf., hefur ákveðið að bjóða til sölu að lágmarki 10% eignarhlut í Högum hf. Stærð þess eignarhlutar sem seldur verður mun ráðast af verðtilboðum þeirra fjárfesta sem leitað verður til, en

núverandi eignarhlutur Eignabjargs nemur 19,3% í Högum. Fjármálaeftirlitið hefur staðfest að það geri ekki athugasemd við að bankinn haldi eftir upp að 10% eignarhlut eftir söluna. Fjárfestingabankasvið Arion banka hefur umsjón með sölu hlutanna, sem mun fara fram í lokuðu útboði í samræmi við b-lið 1. mgr. 50. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti. Er ráð fyrir því gert að útboðinu ljúki fyrir 1. mars næstkomandi. Sátt bankans við Samkeppniseftirlitið varðandi yfirtöku bankans á 95,7% hlutafjár í Högum er enn í gildi en samkvæmt samkomulagi við Samkeppniseftirlitið ber bankanum að ljúka sölu á hinum yfirtekna hlut fyrir 30. júní næstkomandi. Almennu hlutafjárútboði í Haga hf. lauk desember er Eignabjarg seldi 30% af útgefnum hlut í Högum. Útboðsgengið í hlutafjárútboðinu var 13,5 krónur á hlut en lokaverð Haga í Kauphöllinni í dag er 17,1. Stærstu hluthafarnir í Högum eru þeir Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson./////Þessu þarf að skíra betur eignarhaldi þarna,það var talað um dreifina aðild eins og að Bönkunum,en hvar er hámarkið???Þesssir tveir fírar Árni og Hallbjörn voru þeir ekki i braki með Hússmiðjuna,við viljum mikið meiri skírinar en þetta,með braskið sem Arion Banki er þarna með,komið bara með það allt,//Halli gamli
![]() |
Minnka hlut sinn í Högum enn frekar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 29
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1047579
Annað
- Innlit í dag: 29
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 29
- IP-tölur í dag: 24
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.