Fundur VG án tilgangs Innlent | mbl.is | 26.2.2012 | 23:08 Þessi fundur þjónaði ekki þeim tilgangi sínum að skapa umræðu um framtíð flokksins. Flokkurinn hefur verið í lægð og fylgið farið minnkandi í skoðanakönnunum. Þetta var því gott tækifæri til að þétta raðirnar í flokknum og ræða opinskátt um álitamál. Það tækifæri var ekki nýtt," segir Gísli Árnason, formaður Vinstri grænna í Skagafirði, um álit
sitt á nýloknum flokksráðsfundi VG. Gísli bar upp tillögu um breytta dagskrá svo ræða mætti stöðu flokksins. Henni var hafnað. Gísli bendir á að innan við helmingur flokksráðsfulltrúa hafi séð ástæðu til að mæta á fundinn". Hinu beri að fagna að Ögmundur Jónasson krefjist ESB-kosningar. Mörgum okkar á landsbyggðinni finnst sem tillagan komi seint fram. Það er eins og andstaðan við aðild á meðal flokksmanna sé meiri á landsbyggðinni en í þéttbýlinu. Það þarf að koma aðildarumsókninni frá. Flokkurinn getur ekki farið í næstu kosningar nema þetta sé á hreinu." Spurður hvort fundurinn hafi fært félagana úti á landi nær flokksforystunni segir Ölver Guðnason, fyrrv. meðstjórnandi hjá VG á Austurlandi, að hann geti ekki séð það. Sárast þykir mér að horfa upp á þá sem hafa átt erfitt og hafa reynt að standa sig. Það er troðið á fátæka fólkinu," segir Ölver.///////"Svo bregaðst krostré sem önnur tré" segir máltækið !!og að búast við að menn vildu ræða malefni er einum of!!!! bara heitingar og hótanir um þetta og hitt,en ekki vandamál flokksmanna og óánægju//Halli gamli
Fundur VG án tilgangs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það var vitað að Steingrímur og hans lið vilja ekki ræða alvarlegu málin, þar eru þau einfaldlega í djúpum skít.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2012 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.