28.2.2012 | 23:19
Pétur Hafstein: Tillögur stjórnlagaráðs og þjóðkirkjan /Það er trúfrelsi í landinu!!!!!
Pétur Hafstein: Tillögur stjórnlagaráðs og þjóðkirkjan Innlent | mbl.is | 28.2.2012 | 10:05 Stjórnarskrá sem rís undir nafni er í eðli sínu samfélagssáttmáli. Þess vegna á að ríkja um hana sátt og samstaða og hún á ekki að taka breytingum nema brýna nauðsyn beri til", segir Pétur Hafstein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir að í tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá sé íslenska þjóðkirkjan hreinlega fjarlægð úr
þeim samfélagssáttmála, sem stjórnarskrá verður að vera og að um þjóðkirkju hafi þó verið mælt í stjórnarskrá allt frá árinu 1874. Það nægir að mínum dómi ekki að leggja fram tillögu að nýrri stjórnarskrá þar sem engu er slegið föstu um þjóðkirkju á Íslandi, eins og stjórnlagaráð leggur til. Í þjóðaratkvæðagreiðslu um slíka tillögu að stjórnarskrá væri að sjálfsögðu ekki verið að kjósa um þjóðkirkjuna sérstaklega. Það er hins vegar stjórnarskrárvarinn réttur þjóðarinnar sjálfrar að ákveða hvort þjóðkirkja skuli afnumin úr stjórnarskrá eða ekki", segir Pétur Hafstein m.a. í grein sinni sem lesa má í heild í blaðinu í dag.////////þetta er mjög umdeilt mál ,og þegar við viðurkennum trúfrelsi !!er það enn erviðara að hafa þetta nafn Þjóðkirkja,her eru koman alskona trúfelög og það ber að koma jafnt fram og mismuna þeim ekki,Ég er sannkristin maður ,og trúaður ,samt hefi ég skilning á að Fríkirkjur eru mer hugleiknari en þessi svokallaða Þjóðkirkja,er einn af stofnendum Ó.H.S fríkirkju sem hefur gefist vel en nítur ekki sömu rétinda og þjóðkirkjan,als ekki!! svo er þetta með aðra söfnuði!!!! en það er bara góð meining að allir búið við sömu kjör þarna,algjöran aðskylnað Ríkis og Kirkju fjarhagslega/Halli gamli
Pétur Hafstein: Tillögur stjórnlagaráðs og þjóðkirkjan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Biður hindúa afsökunar
- Misþyrmt og fangelsaður fyrir ljóðlestur
- Stríðið endi fyrr með Trump í Hvíta húsinu
- Black Cube áður sakað um að hafa áhrif á kosningar
- Lögðu hald á fjögur tonn af kókaíni við Kanaríeyjar
- Biðst afsökunar fyrir hönd yfirvalda
- Koma á gestatakmörkunum til Pompeii
- Hamas-samtökin tilbúin fyrir vopnahlé
- Tíu fórust í eldsvoða á hjúkrunarheimili
- Segir að stríðinu verði að ljúka
Íþróttir
- Pökkuðu Víkingunum saman
- Ísland æfði á óleikfærum velli
- Peningaeyðsla að kaupa okkur
- Fjölnir fór illa með Íslandsmeistarana
- Sérstakur staður fyrir mig og fjölskylduna
- Ronaldo skoraði tvennu í stórsigri
- Evrópumeistararnir í 8-liða úrslitin
- Viljum að Sveindís spili meira
- Þórsarar köstuðu inn handklæðinu gegn Tindastóli
- Ótrúlegur viðsnúningur í Njarðvík
Athugasemdir
19. grein frumvarps stjórnlagaráðs felur í sér ekki er haggað við Þjóðirkjunni í raun pg tengslum hennar við ríkisvaldið að öðru leyti en því að niður falli núverandi ákvæði um að hún njóti eitt allra trúfélaga sérstakrar verndar og stuðnings ríkisvaldsins.
Raunar er núverandi ákvæði sérkennilegt því að það fjallar um "hina evangelisku lútersku kirkju", en fríkirkjusöfnuðirnir eru jafn evangelisk lúterskir og Þjóðkirkjan.
Prestar sjálfir hafa lýst þeirri skoðun að setningin um sérstakan stuðning og vernd ríkisins til handa Þjóðkirkjunni sé úrelt og til óþurftar.
Í stað þess að nefna Þjóðkirkjuna sérstaklega er í frumvarpi Stjórnlagaráðs notað orðið "kirkjuskipan" enda hafa kirkjumálaráðherra og ráðuneyti verið yfir þeim málum og orðið kirkjuskipan í samræmi við það.
Í 19. greininni er Alþingi heimilað að setj lög sem kveða á um kirkjuskipan ríkisins en ekki megi ekki breyta kirkjuskipaninni nema ber slíkt undir dóm þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Það er hliðstætt því sem er í núverandi stjórnarskrá og í lýðræðisríki hlýtur það að vera sjálfsagt mál að þjóðin ráði sjálf um kirkju, sem er kennd við hana.
19. greinin hjá Stjórnlagaráði er málamiðlun, því að það sjónarmið er til að ekki eigi að vera nein stjórnarskrárgrein um kirkjuskipan ríkisins heldur eigi almenn ákvæði stjórnarskrárinnar um trúfrelsi, og trú- og lífsskoðunarfélög.
Ómar Ragnarsson, 29.2.2012 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.