4.3.2012 | 15:13
Ólafur Ragnar gefur kost á sér/Betra gat að ekki verið :velkomin áfram til Forseta Íslands!!!!!!!!!!
Ólafur Ragnar gefur kost á sér Innlent | mbl.is | 4.3.2012 | 14:07 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem hann lýsir því yfir að hann hafi ákveðið að gefa kost á sér

til embættis forseta Íslands. Hann biður þjóðina um að sýna því skilning, ef hann ákveði að hverfa til annarra starfa áður en kjörtímabili lýkur. Að undanförnu hefur birst í áskorunum, könnunum, viðræðum og erindum ríkur vilji til þess að ég breyti þeirri ákvörðun sem ég tilkynnti í nýársávarpinu, segir Ólafur í yfirlýsingunni. Í rökstuðningi er vísað til vaxandi óvissu varðandi stjórnskipan landsins og stöðu forseta í stjórnarskrá, umróts á vettvangi þjóðmála og flokkakerfis, sem og átaka um fullveldi Íslands. Þá er einnig áréttað mikilvægi þess að standa vörð um málstað þjóðarinnar á alþjóðavettvangi. Í ljósi alls þessa og í kjölfar samráðs okkar hjóna og fjölskyldunnar hef ég ákveðið að verða við þessum óskum og gefa kost á því að gegna áfram embætti forseta Íslands sé það vilji kjósenda í landinu. Það er þó einlæg ósk mín að þjóðin muni sýna því skilning þegar stöðugleiki hefur skapast í stjórnskipan landsins og stjórnarfari og staða okkar í samfélagi þjóðanna hefur skýrst, ákveði ég að hverfa til annarra verkefna áður en kjörtímabilið er á enda og forsetakjör fari þá fram fyrr en ella.////////þetta er kærkomið og bara gott að fá þessa yfirlýsingu hans,ég treysti honum betur en flestum öðrum til að standa ,með fjöldanum og koma i veg fyrir aðför að okkur meira,en þörf er á,og gæta hagsmuna almennings fram yfir valdboðin,sem þessi ríkisstjórn og margar aðrara hafa gert okkur/Halli gamli
![]() |
Ólafur Ragnar gefur kost á sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047479
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála gott mál.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.3.2012 kl. 15:34
Tek undir Geir: guð blessi Ísland!
Legg til að embætti forseta Íslands verði lagt niður. Það er vitaóþarft.
Guðjón Sigþór Jensson, 4.3.2012 kl. 21:01
Frekar furðulegt hvað margir hægri- og miðjumenn eru glaðir að gamli Allaballinn skuli ákveða að sitja áfram en vinstrimenn nánast að deyja úr pirringi! En tímarnir breytast og fólkið með...
Skúli (IP-tala skráð) 5.3.2012 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.