Fjórir framherjar gegn AC Milan? Íþróttir | mbl.is | 6.3.2012 | 8:21 Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal segir að það sé freistandi fyrir sig að leggja allt í sölurnar og spila bullandi sóknarleik gegn AC Milan í kvöld, til þess að freista þess að vinna upp fjögurra marka forskot Ítalanna. Liðin mætast á

Emeiratis í London klukkan 19.45 en þetta er síðari viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Möguleikar Arsenal eru ekki sérstaklega miklir eftir skell, 4:0, í fyrri leiknum á Ítalíu. Wenger kveðst þó alls ekki hafa gefið upp vonina og segir að fyrst AC Milan gat unnið 4:0 á sínum heimavelli geti Arsenal það fyrir framan sína stuðningsmenn. Og hann hefur hug á að sækja af krafti frá byrjun. Það er freistandi. Sem stendur er ég bara með tvo miðjumenn heila, Song og Rosický. Það þýðir að ég verð að vera með fjóra framherja. Við getum spilað hvaða leikkerfi sem ykkur dettur í hug en ég ætla ekki að gefa það upp að svo stöddu. Svo veit ég ekki strax hvort Rosický verði leikfær, og verði hann það ekki er ég í talsverðum vanda. En ég er með sex sóknarmenn til reiðu - og ég get tekið áhættuna því í raun á ég ekki annars úrkosta," sagði Wenger á fréttamannafundi í gær. Hann sagði jafnframt að það væri ekki í myndinni að hvíla neinn, allra síst Robin van Persie. Ég get ekki sagt á sannfærandi hátt að ég ætli að vinna upp fjögurra marka forskot ef ég myndi hvíla Robin van Persie!" sagði Wenger.///////allt skal leggja i sölur til að vinna þennan leik ekki spurning!!!! en hvað er til ráða,aðspila bara sóknaraleik a´móti þeddu liðið er kannski ekki gott en að gfara bil beggja og vörnin ma´ekki klikka,en allt verður lagt i sölurnar,Áfram Arsenal þið geti þetta!!!!!!/Halli gamli
![]() |
Fjórir framherjar gegn AC Milan? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 7
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 1048601
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 61
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Inga gæti vanist að stýra ríkisstjórnarfundum
- Hvaða bæjarstjórar vilja halda áfram?
- 10% íbúa geta farið fram á viðræður um sameiningu
- Kostnaður gæti aukist umtalsvert
- Enn einn svikapósturinn: Beint í ruslið
- Flestar á Höfða og Orkureitnum
- Tíðindalítið á uppskeruhátíð Viðreisnar
- Hraðbankamálið: Telst svo til upplýst
- Sitja föst á Kastrup með 31 barn
- Telur sig vita hverjir árásarmennirnir eru
Erlent
- Endurkoma Trumps í pontu SÞ
- Rússar eiga ekki að velkjast í vafa
- Gardermoen lokað vegna drónaflugs
- Mette: Alvarlegasta árásin til þessa
- Mikil hætta á skemmdarverkum í Danmörku
- Varpa ljósi á kerfisbundnar pyntingar Rússa
- Selenskí segir Rússa bera ábyrgð í Kaupmannahöfn
- Tveir borgarar látnir eftir árásir næturinnar
- Virðist hafa verið fær og vel að sér
- Segir verkjalyf geta orsakað einhverfu ófæddra barna
Fólk
- Poppstjörnur fengu höfðinglegar móttökur
- Starfsmenn veitingastaðar kærðir vegna meintrar vanrækslu
- Til helvítis og aftur til baka
- Fékk rándýra glæsikerru í 16 ára afmælisgjöf
- Manneskjan er eina tímavélin
- Myndaveisla: Birnir
- Langar að prófa nýja hluti
- Eiginkonan og stjúpdóttirin létust einnig í slysinu
- Trommusettið sem brann nú til sölu
- Rúrik djammaði með ofurfyrirsætum
Íþróttir
- Sex reyna við sterkustu mótaröðina
- Sá dýrasti frá í meira en tvo mánuði
- Þarf ekki á aðgerð að halda
- Vandar KKÍ ekki kveðjurnar
- Tryggvi tryggði dýrmætt stig M-gjöfin úr leiknum
- Tjáði sig um brottrekstur Guðmundar í Danmörku
- Látinn fara eftir slæma byrjun
- Myndskeið: Gífurleg spenna í 3. umferð
- Meiðslasagan endalausa hjá Arsenal
- Auðvelt val í átjándu umferðinni
Viðskipti
- Þröngur stakkur segir SKE
- Guðrún Nielsen til fyrirtækjaráðgjafar Landsbankans
- Vilja virkja fjárfesta til þátttöku
- Syndis keypti sænskt netöryggisfyrirtæki
- Hvetur landsmenn til að velja indverskt
- Vélfag á barmi gjaldþrots og fer í mál við ríkið
- Trump snarhækkar gjöld á erlent vinnuafl
- Stefnir í hagnað hjá Good Good í lok þessa árs
- Evrópska lyfjastofnunin mælir með markaðsleyfi fyrir tvö líftæknilyf Alvotech
- Hjörtur og Sæunn í framkvæmdastjórn Símans
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.