21.3.2012 | 10:02
Ásmundur Einar: Bættar samgöngur efla byggð /Maður hefur talað um þetta árum saman,en ekki á það hlustað!!!
Ásmundur Einar: Bættar samgöngur efla byggð Innlent | mbl.is | 21.3.2012 | 8:51 Sú staðreynd að gert er ráð fyrir litlum sem engum framkvæmdum á stórum landsvæðum auk lítils fjármagns til viðhalds á
næstu 10-15 árum eru alvarleg skilaboð bæði fyrir íbúa einstakra landshluta, sveitarfélög, verktakafyrirtæki víðsvegar um landið, aðila í ferðaþjónustu o.fl., segir Ásmundur Einar Daðason í grein í Morgunblaðinu í dag. Hér er Ásmundur Einar að vitna til samgönguáætlunar fyrir árin 2011 til 2022 sem ríkisstjórnin lagði fram í byrjun árs. Í grein sinni segir Ásmundur að samkvæmt fjárlögum fyrir árið 2012 er gert ráð fyrir því að tekjur af ökutækjum nemi 54 milljörðum. Þar af er ráðgert að tekjur ríkissjóðs af eldsneyti nemi 21 milljarði en skatttekjur vegna vörugjalds á eldsneyti hafa hækkað um 163% frá árinu 2008. Í heildina hafa skattar á eldsneyti hækkað um 71,81%. Á sama tíma er einungis 15,7 milljörðum varið til vegagerðar, segir Ásmundur Einar en grein hans má lesa í heild í blaðinu í dag.////////þetta er búið að tala um i mörg ár ,en alltaf er stolið af þessum peningum i allt annað!!!enn það dugar ekki lengur við verum að nota þetta til að bæta vegi og gera göng!!!,slysin eru oft óborganleg, og menn verða örkumla og leggjast a´þjoðfélagið,það er svo að þessu verður að breita ekki spuning!!!Pengar af öktækjum eiga að ganga i vegi og göng sem nausin er á!!!svo er Sundabraut sem bíður og þar þarfa að fara í sem fyrst//Halli gamli
Ásmundur Einar: Bættar samgöngur efla byggð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.