Mikill meirihluti vill ekki í ESB Innlent | mbl.is | 27.4.2012 | 19:14 Mikill meirihluti Íslendinga er andsnúinn inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem unnin var fyrir Rúnar
Viljálmsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands og fjallað var um í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Samtals eru 53,8% andvíg inngöngu í ESB samkvæmt könnuninni en 27,5% eru henni hlynnt. 19,7% tóku ekki afstöðu. Ef aðeins er miðað við þá sem taka afstöðu með og á móti eru 66% á móti inngöngu í sambandið en þriðjungur fylgjandi. Meirihluti kjósenda Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins, Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs og Samstöðu er andvígur því að gengið verði í ESB en meirihluti Samfylkingarinnar eru því hins vegar hlynntur. Haft er eftir Rúnari að þeir sem eru á móti því að fara inn í ESB hafi sterkari skoðun á málinu og séu þar af leiðandi ólíklegri til þess að skipta um skoðun. Spurt var: Ertu fylgjandi eða mótfallinn því að Ísland gangi í Evrópusambandið? Úrtakið var 1.900 manns og var svarhlutfallið 67%.///////Þetta er staðreynd og hefur verið lengi!!! en það er einlægt hjá samfylkingu að þetta verði bara Alþingi sem ræður og þar er meirihluti og engar kosningar!!!!Við sem höfum fylgst með þessu máli frá öndverðu,erum bara viss um að þetta er áttlunin,því miður er þetta svona og V.G. eru Þarna með sem alþingismenn að stórum hluta!!!! en vonandi að ESB með sínum kreddum komi þara og semji ekki fyrr en þessari ríkisstjórn lýkur sem verður fyrr en seinna,eða þá bara eftir ár!!!Halli gamli
Mikill meirihluti vill ekki í ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.