Bríó seldist upp eftir sigurinn Innlent | mbl | 11.5.2012 | 22:45 Sigur Bríó, bjórs Ölgerðarinnar, á World Beer Cup 2012 um síðustu helgi varð til þess að sala á bjórnum tók kipp í þeim þremur Vínbúðum ÁTVR sem eru með hann í sölu. Samkvæmt upplýsingum frá Heiðrúnu seldust - það sem áður var talið - mána
ðarbirgðir af Bríó á örfáum dögum og var hann uppseldur í dag. Bríó var bruggaður sérstaklega fyrir Ölstofu Kormáks og Skjaldar í Borg brugghúsi. Bragð hans og séreinkenni voru þróuð í samvinnu við eigendur Ölstofunnar. Þegar hann hins vegar hafði skapað sér nafn var framleiðsla hans færð yfir til Ölgerðarinnar, í nóvember sl. Á sama tíma var ákveðið að Bríó færi í sölu í Vínbúðum ÁTVR. Hann fór í Vínbúðir fyrst í nóvember og það er engum bjór gott að koma inn þá, segir Óli Rúnar Jónsson vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni. Hann kom inn í búðir nokkrum dögum á undan jólabjórnum, en hefur verið að vinna sig smátt og smátt upp í sölu á þessu ári. Óli Rúnar segir að Ölgerðin geri ráð fyrir mikilli söluaukningu í kjölfar sigursins en um er að ræða stærstu bjórkeppni heims. Bríó varð hlutskarpastur í keppni 74 bjóra í sínum flokki, þ.e. þýskra pilsnera. Það er verið að auka framleiðslu og við höfum verið að heyra af því að talsvert er um að fólk sé að smakka hann í fyrsta skipti í kjölfar verðlaunanna og líkar vel. Eins og áður segir fæst Bríó aðeins í þremur Vínbúðum, þ.e. Heiðrúnu, Skútuvogi og Kringlunni. Óli Rúnar segir þó söluaukninguna vonandi verða til þess að tryggja honum þá dreifingu sem hann á skilið.////Gott mál fyrir þá sem þykir bjór góður!! og að eru margir,og þetta vara gott fyrir okkar!! innlendu framleiðslu !!!en fyrst og siðast er það Ríkið okkar sem græðir á okri á þessu ekki spurning!!!!!Halli gamli

![]() |
Bríó seldist upp eftir sigurinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1047473
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.