15.5.2012 | 17:06
Heimaey komin til heimahafnar/Til hamingju með þetta nýja skip Vestmannaeyingar!!!!
Heimaey komin til heimahafnar Innlent | mbl.is | 15.5.2012 | 14:03 Heimaey VE-1 er nú komin til heimahafnar í Vestmannaeyjum. Skipið er í eigu Ísfélagsins og var smíðað í Síle. Tekið var á móti nýja skipinu með viðhöfn á hafnarbakkanum í Vestmannaeyjum
. Skipið var smíðað í Asmar, skipasmíðastöð sjóhersins í Talcahuano skammt frá Concepcion í Síle, og er fyrsta nýja uppsjávarskipið sem bætist í
íslanska flotann í mörg ár. Ólafur Einarsson og áhöfn hans sigldu síðustu viku norður Atlantshafið meðfram Ameríku eftir að hafa farið í gegnum Panama-skurðinn og framhjá Bermúda-eyjum.
Fyrirhugað er að Heimaey fari í fiskveiðiprufutúr 22. maí með mönnum frá skipasmíðastöðinni og sérfræðingum sem tengjast búnaði skipsins. Heimaey fær blessun við komuna til Vestmannaeyja. mbl.is/Árni Sæberg Samningar um smíði þess voru undirritaðir 1. nóvember 2007 og var upphaflega gert ráð fyrir að tvö skip yrðu smíðuð fyrir Ísfélagið. Eftir skjálftana í Síle í byrjun árs 2010 var hætt við smíði seinna skipsins, enda laskaðist skipasmíðastöðin verulega í skjálftunum og flóðbylgjunni sem fylgdi. Hannað hjá Rolls Royce Skipið er hannað hjá Rolls Royce og er skrokkur Heimaeyjar sá fimmti sem er smíðaður með þessu lagi, hin skipin voru smíðuð fyrir Norðmenn og Færeyinga.
Eyþór segir að við hönnun skipsins hafi verið tekið mið af þeirri þróun uppsjávarskipa sem átt hafi sér stað á síðustu áratugum. Skrokklagið sé hannað með tilliti til toggetu og siglingarhraða, en jafnframt sé mikil áhersla lögð á orkunýtingu og orkusparnað, en á síðustu árum hafi mikil þróun átt sér stað í þeim efnum.
Sólin skín á Heimaey. mbl.is/Árni Sæberg Afgangsorka er notuð til að hita skipið og einnig til að hita svartolíu, HFO 380. Aðalvél skipsins er Bergen Diesel. Lestar skipsins eru allar jafn stórar og af hentugri stærð til kælingar með RSW sjókælikerfi. Það kerfi á að tryggja sem besta kælingu, en skipið tekur rúmlega tvö þúsund tonn í tanka, sem eru tíu talsins. Heimaey er 71 metri að lengd, og 14,4 metrar að breidd. Hámarkssiglingarhraði er 17 mílur. Skipið er með rúmum fyrir 20 manns í fjórum eins manns klefum og átta tveggja manna klefum, auk sjúkraklefa. Gert er ráð fyrir 8-11 manna áhöfn.//////Þetta er gaman að sjá að Vestamanaeyingar eignist nýtt skip svona stórt og mikil og flott,til fjalnotaveiða og bara til hamingju með það!!! Hver er betur komið að þessu heldur en þeir sem hafa haft þetta af aðalatvinnuvegi frá ómunatíð,og við notið öll góðs af//Halli gamli
Heimaey komin til heimahafnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.