21.5.2012 | 11:59
Hallgrímur Hallgrímsson: Ræningjar og ribbaldar /Hafa það skal sem sannara reynist!!!
Hallgrímur Hallgrímsson: Ræningjar og ribbaldar Innlent | Morgunblaðið - greinar | 21.5.2012 | 11:07 Vegna umfjöllunar sumra fjölmiðla um veiðar skipa í eigu Íslendinga við strendur Máritaníu og víðar langar mig til þess að leggja orð í belg, segir Hallgrímur Hallgrímsson í grein í Morgunblaðinu í dag.
Hallgrímur segist hvergi hafa séð nefndan ávinning veiðanna fyrir Íslendinga og enn síður fyrir máritanska samfélagið. Ég leyfi mér því að benda á hreinar og beinar rangfærslur sem virðast hafa þann tilgang einan að sverta veiðarnar og þá sem að þeim standa. Ég bendi á losun afla skipanna sem landa á afmörkuðum svæðum uppi við land og undir eftirliti hermanna frá Máritaníu en ekki eftirlitslaust og þar sem best þykir henta útgerðinni. Það sama á við um áhafnaskipti, og móttöku aðfanga, segir Hallgrímur og í niðurlagi greinar sinnar segir hann: Í nafni niðurrifs og neikvæðrar umfjöllunar hafa menn leitað aftur til ársins 1993 er íslenskir togarar veiddu í Smugunni og við Svalbarða. Sá sem þetta ritar tók fullan þátt í þeim veiðum, en ekki sem ræningi og ribbaldi heldur vegna aflabrests á Íslandi og ekki síður í þeirri trú að þjóðinni bæri réttur til veiða á því svæði, bæði vegna sögunnar og nálægðar við miðin.////Þetta orð í tíma töluð hjá Hallgrími,en ekki úlfur úlvur, eins og gert er með þessar veiðar þarna,þetta er rétt sjálfur var ég við Nytfundaland við veiðar og einnig Grænland að moka karfa!!! en svona er betra að hafa sannleikan en ekki lýgina/Halli gamli
Hallgrímur Hallgrímsson: Ræningjar og ribbaldar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.