LÍÚ og SA vísa kjaradeilu til sáttasemjara Innlent | mbl.is | 22.5.2012 | 13:06 Landssamband íslenskra útvegsmanna og Samtök atvinnulífsins vísuðu í dag kjaraviðræðum útvegsmanna og sjómanna til ríkissáttasemjara. Samningar hafa verið lausir frá því í janúar 2011. Frá þeim tíma hafa aðilar tvisvar
sinnum samið sérstaklega um hækkun á kauptryggingu og kaupliðum í samræmi við launahækkanir á almennum vinnumarkaði. Frá því að síðustu kjarasamningar voru gerðir hafa ýmsir kostnaðarliðir og álögur á útgerðina hækkað umtalsvert sem kalla á breytingar á kjarasamningum aðila. Umtalsverð hækkun hefur orðið á veiðigjaldi, nýr skattur hefur verið lagður á olíu auk þess sem verð á olíu hefur hækkað verulega frá því að síðustu kjarasamningar voru gerðir, er haft eftir Friðriki Arngrímssyni, framkvæmdastjóra LÍÚ í fréttatilkynningu. Hann segir að þessir kostnaðarliðir hafi allir lagst á hlut útgerðarinnar en sem kunnugt er byggir launakerfi sjómanna á því að þeir fá hlut úr aflaverðmæti. Þessar auknu álögur og kostnaðarhækkanir eru það miklar að ekki verður hjá því komist að taka tillit til þeirra við gerð nýrra kjarasamninga milli útvegsmanna og sjómanna, segir Friðrik.////Auðvitað hefur sjáfarútgerð gengið vel undanfarið hjá flestum,enda mikið öfund þess opinbera og fólksins í landinu mörgu yfir því!!!En það hefur allt hækkað hjá þeim eins og okkur öllum,og ber að skoða það,en þessi skiptaregla,er kanni ekki alveg orðin rétt,það ber samt að semja við sjómenn,ekki spurning,að tala saman er númer eitt,en þagar þetta er komið til sáttasemjara er málið komið í hnút og það ekki gott,ein og unnið er á móti útgerð með þessu frumvarpi er,þetta kannski ekki gott að semja,á meðan!!!!Halli gamli
LÍÚ og SA vísa kjaradeilu til sáttasemjara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Halli. Hvers eiga sjómenn og fiskverkafólk að gjalda, sem skapa öll þessi verðmæti?
Þessi ríkisstjórn hefur ekki mitt traust, til að afgreiða nein mál á málnefnanlegan, rökréttan og siðferðislega réttan hátt, með hagsmuni íbúa Íslands sem aðal-takmark. Það er þessi ríkisstjórn búin að sýna og sanna, svo skýrt, að ekki verður lengur efast. Hún er búin að misnota sitt tækifæri í eiginhagsmunaskyni fyrir ESB-fylkinguna.
Í hvaða "Björtu" Framtíðar-Samfylkingar-Hreyfingu ætli sáttasemjarinn sé?
Þessi ríkisstjórn vinnur fyrst og fremst fyrir ESB-stjórnarliðið og hagsmuni þeirra sem þar sitja og skipa fyrir. Hvers vegna ríkisstjórnin gerir það, er ekki alveg ljóst ennþá, en að hagsmunir almennings og þeirra sem minnst mega sín sé ástæðan er fjarstæða.
Gleymum ekki hverjir styrktu Samfylkingarþingmennina í kosningabaráttunni. Það var Baugur! Baugur er ekki besti vinur okkar almennings, heldur einkavinur fárra útvaldra ó-stjórnenda. Við megum ekki gleyma staðreyndum, og láta glepjast af innantómu orðagjálfri sumra! Það er skiljanlega auðvelt að missa þráðinn í amstri daganna, með pólitíska ríkisfjölmiðlun glymjandi í eyrunum hvern dag.
Það væri rétt að senda yfirmenn RÚV, ASÍ, LÍÚ og SA alla í frí og skikka þá til að fara til sálfræðings til að láta siðferðis-greina sig, þó ekki væri annað. Það verður að uppræta embættiskerfis-siðblinduna.
Þetta er mín skoðun.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.5.2012 kl. 14:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.