Alþingi taki málið til umfjöllunar Innlent | mbl.is | 22.5.2012 | 13:42 Ragnheiður Elín Árnadóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks, fór fram á það á Alþingi í dag að utanríkisráðherra verði boðaður á fund utanríkismálanefndar og í kjölfarið muni Alþingi taka til umfjöllunar þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhaldandi aðildarviðræður við Evrópusambandið. Ragnheiður vísaði til þeirra tíðinda sem gerðust á fundi utanríkismálanefndar í morgun, að nýr meirihluti myndaðist þegar Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, lýsti því yfir að hún vilji að þjóðin fái tækifæri til þess að greiða atkvæði um það, hvort hún vilji halda áfram aðildarferli og ganga í Evrópusambandið. Hún sagði að þetta væri einsdæmi. Þá sagði Ragnheiður að mikilvægt væri og brýnt að taka málið til umfjöllunar hið fyrsta og kanna hvort meirihluti sé fyrir því á Alþingi að leyfa þjóðinni að kjósa um framhaldið.////Þetta er bara kjörið að gera ekki spurning,þá er það frá sem liggur á okkur eins og mara!!!með 65% fólksins í landinu!!!!/Halli gamli
Alþingi taki málið til umfjöllunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi tillaga á ekki rétt á sér, því þessi stjórn er með einka-viðskiptasamning við ESB-stjórana! Ég vil ekki sjá þessa stjórn lengur, sama hverju hún lýgur og lofar!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 22.5.2012 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.