Nýtt bætiefni skilar sparnaði Bílar | mbl | 26.5.2012 | 17:50 Ný bætiefni fyrir eldsneyti, PD-5, voru í fyrsta sin
n kynnt á fréttamannafundi sem Kemi ehf. hélt á dögunum. Prófanir sem gerðar hafa verið hér á landi staðfesta 6-13% eldsneytissparnað. Prófanir sem gerðar hafa verið hér á landi staðfesta 6-13% eldsneytissparnað. Efnið er nú komið í sölu á Íslandi. Dregur úr gróðurhúsalofti Reynslan sem fengist hefur á Íslandi eykur okkur bjartsýni um að PD-5 verði fyrr en seinna jafnsjálfsagt og eldsneyti á allar vélar og tæki sem brenna jarðefnaeldsneyti. Sparnaðurinn er mikill en minni mengun er enn mikilvægari, segir Jón Viðar Óskarsson, framkvæmdastjóri Kemi ehf. Karl Devlin, framkvæmdastjóri Fuel-Tec Ltd., segist binda miklar vonir við árangur af notkun PD-5 á Íslandi. Við teljum að með bætiefnunum megi draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda við fiskveiðar og -vinnslu, flutningaþjónustu og hvarvetna á Íslandi þar sem notuð eru tæki knúin jarðefnaeldsneyti. Andrés Guðmundsson, útgerðarstjóri hjá Þorbirni hf. í Grindavík, er ekki í nokkrum vafa um ágæti PD-5-bætiefnisins, sem prófað hefur verið á Wickman-vél í línubátnum Ágústi GK 95. Olíusparnaður hjá okkur hefur verið 6% með PD-5 og sótvandamál eru úr sögunni. Miðað við ársnotkun er þetta sparnaður upp á 2-3 milljónir króna. Við vonum hins vegar að við sjáum enn stærri tölur í sparnaði í viðhaldi því bætiefnið hreinsar óhreinindi úr olíunni sem leiðir til betri bruna. Reynslan er góð Reynsla notenda af efninu er afar góð. Tilraunir með PD-5 í fiskimjölsverksmiðju Ísfélagsins í Vestmannaeyjum benda til þess að með notkun þess hafi náðst umtalsverður olíusparnaður. Fyrirtækið hefur ákveðið að nota áfram PD-5-bætiefnið./////Þetta er ekki nýtt að svona hafi komið á markað,en þetta gæti eftir þvi sem þeir seiga að draga úr eyðslu og minka mengun mikið,ef þetta stans er ekki spurning að gera þetta,og það munum við gera!!!!/Halli gamli

![]() |
Nýtt bætiefni skilar sparnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.