Catalina er í fullu fjöri/ţetta gaman ađ sjá,ég flaug 2* til og frá Akureyri međ svona vél 1944 eđa svo!!!

Catalina er í fullu fjöri Innlent | mbl.is | 27.5.2012 | 17:26 Flugbátar af Catalinagerđ voru í notkun hér á landi Catalina flugbáturinn sem flaug yfir Reykjavík í dag. á árunum 1944-1963 og var slík vél fyrsta íslenska flugvélin til ađ fljúga á milli landa og önnur lék stórt hlutverk í ţorskastríđinu. 68 ára gömul Catalinavél sveif um loftin blá yfir Reykjavík í dag og verđur til sýnis á Flugdeginum á morgun. Ottó Tynes flugstjóri er fróđur um Catalinavélar og segir fjórar slíkar hafa veriđ í eigu Loftleiđa. „Ţá voru engin flugvellir, en Köturnar gátu lent hvar sem er,“ segir Ottó og segir margar vélar af ţessari tegund enn í fullu fjöri, ţrátt fyrir ađ vera komnar hátt á sjötugsaldurinn. „Loftleiđir eignuđust eina áriđ 1948 sem hét Dynjandi, hún var síđan seld til Kanada til ađ slökkva skógarelda og ég frétti af henni nýlega í notkun í Suđur-Ameríku,“ segir Ottó. Catalinavélin sem nú er stödd hér á landi er í eigu norskra ađila og fer á milli flugsýninga. Fyrsti Catalinabátur Íslendinga var TF-ISP Flugfélags Íslands, kallađur Gamli-Pétur. Vélin var keypt frá Bandaríkjunum áriđ 1944. Hún varđ fyrsta íslenska flugvélin til ţess ađ fljúga milli landa ţegar áhöfn skipuđ ţeim Erni Ó. Johnson flugstjóra, Smára Karlssyni flugmanni og Sigurđi Ingólfssyni flugvélstjóra flaug vélinni heim frá New York í október 1944 ásamt tveimur Bandaríkjamönnum. Ţessi flugvél flaug fyrsta millilandaflug Flugfélags Íslands sumariđ 1945. Catalinaflugbátar Flugfélags Íslands, Gamli-Pétur, Sćfaxi og Skýfaxi, og Loftleiđa, Vestfirđingur og Dynjandi, áttu mikinn ţátt í uppbyggingu innanlandsflugs á árunum 1944 til 1961 ţegar flugvellir voru fáir og samgöngur á landi erfiđar og tímafrekar. Síđasti Catalinaflugbáturinn í notkun hérlendis var landhelgisflugvélin TF-Rán. Hún var í notkun hérlendis frá 1954-1963 og kom hún mjög viđ sögu í ţorskveiđideilum Íslendinga viđ Breta.////Ţessa vél og fleiri verđa menn ađ sjá á Reikjarvikurflugvelli ,í dag á Flugdeginum ég flaug fyrst međ minni sjáflugvel til Akureyrar voriđ 1943 Fór i sveit ađ kálfskini Árskógarstönd viđ Ejafjörđ,var ţađ i sveit hjá góđu fólki í 2.75 ár en ég hafđi missti Pabba minn ,sem sökt var af kafbáti á B/ V jóni Ólafssyni hausti 1942- 13 menn fósust og27 börn föđur laus,en Mamma kom okkur í sveit til ađ létta á heimilinu en flaug svo međ Katalínu fram og til baka 1944-5 í fermingu bróđur míns,en ţetta er svona utidúr ég hvet alla til ađ ađ fara á Flugdagin okkar, í svona góđu veđri og skođa okkar framfarir i Fluginu/Halli gamli
mbl.is Catalina er í fullu fjöri
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband