29.5.2012 | 16:28
Lækka veiðigjald um 10 milljarða/Það gat ekki annað verið,svo á eftir að skoða fleira!!!
Lækka veiðigjald um 10 milljarða Innlent | mbl | 29.5.2012 | 15:51 Stjórnarliðar kynntu í dag tillögur um breytin
gar á frumvarpi um veiðigjöld. Tillögurnar fela í sér að gjöldin lækka úr 24-27 milljörðum niður í um 15 milljarða. Breytingarnar miða að því að létta gjöldum af litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að með þessum tillögum sé meirihlutinn að viðurkenna að gengið hafi verið allt of langt í gjaldtöku í upphaflegu frumvarpi og eins að reikniaðferðirnar sem þar var stuðst við hafi verið rangar. Daði Már Kristófersson dósent við Háskóla Íslands og Stefán B. Gunnlaugsson við Háskólann á Akureyri munu koma fyrir atvinnuveganefnd á morgun, en þeir skiluðu skýrslu um áhrif þeirra breytinga sem fólust í frumvarpinu. Þeir gagnrýndu frumvarpið harðlega í umsögn sinni. Jón sagði þær breytingar sem frumvarpið fól í sér hefðu komið mjög illa við lítil og meðalstór sjávarútvegsfyrirtækja. Með þessum breytingatillögum væri verið að koma á mót við þau. Miðað við þessar tillögur má reikna með að útgerðin þurfi í dag að greiða um 11 milljarða í sérstakt veiðigjald á ári og um 4 milljarða í almennt gjald. Stjórnvöld hafa verið á miklum villigötum varðandi hugmyndir sínar um hvað útgerðin getur staðið undir í veiðigjaldi. Mér finnst upphæðin enn mjög há, en við eigum eftir að sjá yfirferð sérfræðinga á hvaða áhrif þetta getur haft á greinina. Meginatriðið er að það má ekki skerða þessa mikilvægu grein þannig að það komi niður á fjárfestingum í greininni sem eru okkur gríðarlega mikilvægar, segir Jón. Engar breytingartillögur voru lagðar fram á fundinum í dag um frumvarpið um stjórn fiskveiða. Annar fundur verður í nefndinni á morgun./////"Mey skal að morgni lofa "segir máltækið!! Kannski er þetta að koma niður á Jörðina,þó um sjafarmál sé!!! en þetta ber að skoða og þarna er komin samingsgrundvöllur þeirra sem leigja kvótan!!!Lending sem endar vel er það sem við viljum!!Ekki spurning,svo er að sjá efndirnar!!!Við bara vonum að sættir náist!!!/Halli gamli
Lækka veiðigjald um 10 milljarða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samherjakrimmarnir vinir þínir eiga greinilega að fá að hafa sína 8 milljarða í friði í skattaskjóli á Kýpur. Finnst þer ekki gamli minn á þessum tímum að þeim peningum væri betur varið í að hjálpa samfélaginu hér heima ? ,,Nei, þú styður náhirðina,,,auðlindin í eigu aðalsins, þjóðin getur étið skít.
Óskar, 29.5.2012 kl. 16:34
Steingrímur er refur..frumvarp með hárri tölu...slegið af og allir glaðir. :-)
Jón Ingi Cæsarsson, 29.5.2012 kl. 16:49
Einu sinni Óskar: voru þeir vinir mínir,versluðu alla málningu við okkur í Slipp þegar þeir sjalfir unnu baki brotnu við að mála og hreinsa gamlan Togara sem þeir keyptu i Hafnarfirði!!! En síðan bara gengið vel,er það slæmt að þínu mati??? En Jón Ingi mikið satt Steingrímur er refur,en við sjáum vonandi við honum!!Kveðja til ykkar beggja!!!
Haraldur Haraldsson, 29.5.2012 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.