Vildi ekki varpa skugga á daginn Innlent | mbl.is | 3.6.2012 | 15:19 Ég ætla fyrir mitt leyti ekki að varpa frekari skugga á þennan hátíðisdag sjómanna en orðið er með því að draga inná þann vettvang umfj
öllun um átök stórútgerðamanna við stjórnvöld og aðferðir þeirra fyrrnefndu í því sambandi, sagði Steingrímur J. Sigfússon í Sjómannadagsræðu sinni. á Granda í dag. Steingrímur sagði eflaust marga hafa búist við því að hann myndi nota tækifæri og ræða stöðu þeirra mála sem Alþingi hefur nú til umfjöllunar og varða stjórn fiskveiða og veiðigjöld eða auðlindarentu. Það kynni ég að hafa látið eftir mér ef mál hefðu ekki skipast með þeim hætti sem raun bar vitni í gær. Í ljósi þess að í dag er hátíðisdagur sjómanna, lögbundnir frídagar þeirra og samvera með fjölskyldum í landi standa yfir, vildi ég fyrst og fremst nálgast málin frá þeim sjónarhóli sem að sjómönnum snýr og fullvissa sjómenn um að engu í þessum málum er stefnt gegn hagsmunum sjómannastéttarinnar sem slíkri. Þá sagði Steingrímur að hans sannfæring væri sú, að bjart sé framundan í íslenskum sjávarútvegi. Við erum gæfusöm Íslendingar að okkar mikilvægasta undirstöðuatvinnugrein er matvælastóriðja. Ein stærsta gjöf þessarar þjóðar frá hendi móðir náttúru eru fiskimiðin umhverfis landið. Okkur hefur á heildina litið tekist að varðveita og nýta þá gjöf með sæmilega ábyrgum og farsælum hætti. [...] Deilumál munu leysast, sólin heldur áfram að koma upp á morgnana, árstíðirnar hafa sinn gang, börnin vaxa úr grasi. Með öðrum orðum; lífið heldur áfram þrátt fyrir alla heimsins taugaveiklun og æsing. Taka verður tillit til sérstöðunnar Steingrímur fór einnig yfir kjaramál sjómanna og sagði stéttina leggja gríðarlega mikið af mörkum til þjóðarbúsins í gegnum þau verðmæti sem koma að landi en ekki síður í gegnum skatta af tekjum sínum. Ég vil taka það skýrt fram að þó þessi sé í augnablikinu staðan með sjómannafrádráttinn og enn eigum við ein tvö ár eftir þar til afkoma ríkissjóðs verður komin í ásættanlegt horf, sem sagt reksturinn orðinn hallalaus, Þá er ég ekki þeirrar skoðunar að við eðlilegar aðstæður í ríkisfjármálum geti ekki staðið rök til að taka tillit til sérstöðu sjómannsstarfsins í skattalegu tilliti. Hvað skattaafsláttinn varðar sagðist Steingrímur sjá það fyrir sér annað hvort í formi einhvers konar sjómannafrádráttar eða skattalegra ívilnana sem tengdust fæðis- eða fatapeningum.///////Steingrímur Ráðherra er góður ræðumaður,og ég vil ekki kalla hann slæman mann,samt þó oft væri gaman af honum í eldri daga er þetta að verða útþynt,ég held að hann hafi blessaður vankast eitthvað við Bílslysið sem hann lenti í um árið hefur verið að ágerast ,þessi mikli æsingur hans því miður,en svo ég snúi mér að ræðunni var hún ágæt nema þetta þykkjast ekki ættla að blanda málum líðandi stunda um sjáfarútveg gerði hann það???!!!!hefði þá ekki átta að segjast ekki gera það!!!Æi það er grunnt á því slæma þarna,og ekki aftur tekið nema að biðja asökunar ,en það kann ekki Steingrímur blessaður!!!Ræða Forstjóra Granda var frábær og sannleikurinn upphafin þarna,við verðum að semja ekki bara á annan vegin beggja/Halli gamli
Vildi ekki varpa skugga á daginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn sleikir þú rassgatið á útgerðarmönnum. Hvorir ætli fari nú verr með sjómenn, útgerðarmenn eða ríkið?
Óskar, 3.6.2012 kl. 17:26
Þetta er algjör rökvilla hjá SJS einsog svo margt annað
Sjómannaafsláttur kemur einungis útgerðinni til hagsbóta og engum öðrum.
Afhevrju í ósköpunum er verið að skattleggja fólk mismunandi eftir því hvort það sé sjómenn, verkamenn eða vinna hjá utanríkisráðuneytuinu eða starfa í Brussel
Grímur (IP-tala skráð) 3.6.2012 kl. 17:29
Þakka innlitið ykkar satt Grímur!!! en Óskar hver heldurðu að svari svona orðbragði ekki hann Halli gamli/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 3.6.2012 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.