Vonast eftir samkomulagi í dag/Það borin von eftir að hafa hlustað á Alþingi áðan!!

Vonast eftir samkomulagi í dag Innlent | mbl.is | 4.6.2012 | 11:21 Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, sagði á Alþingi í dag að hún vonaðist til þess að forystumenn stjórnmálaflokkanna ættu eftir að Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. setjast niður í dag og reyna að komast að samkomulagi um það með hvaða hætti væri hægt að ljúka þinginu. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, tók undir það. Ásta Ragnheiður brást þar við fyrirspurn frá Ragnheiði Elínu Árnadóttur, þingflokksformanni Sjálfstæðisflokksins, um það með hvaða hætti forseti Alþingis hefði hugsað sér að störf þingsins yrðu á næstunni. Ragnheiður Elín sagði ljóst að ekki væri hægt að komast að neinu samkomulagi um lok þingsins á meðan ríkisstjórnin héldi fast við það að klára ýmis stór og umdeild mál sem komið hefðu seint inn í þingið og væru engan veginn hlotið nægjanlega umræðu á Alþingi. Fleiri þingmenn tóku til máls í umræðunni og gengu ásakanir á víxl um það hverjum væri að kenna að áætlanir um þinglok hefðu ekki gengið eftir og að mörg mál væru enn óafgreidd í þinginu. Þinglok áttu samkvæmt áætlun að ljúka fyrir síðustu helgi.//////Eftir að hafa hlustað á stjórnasinna á Alþingi í dag,finnst manni .að borin von að það sé vilji til að semja af Samfylkingu og V.G. að er svo að þetta fólk tekur engum sönsum og ættlar í krafti lítils meirihluta ef þeir hafan, er þá að koma þessu öll í koll ,það er að segja sjafarútvegi á Íslandi,það er svo og ekkert annað en stríð framundan!!!!!/Halli gamli
mbl.is Vonast eftir samkomulagi í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband