Meiri skatt af minni tekjum Innlent | Morgunblaðið | 9.6.2012 | 5:30 Það er athyglisvert að 68,7% álagðra tekju- og eignarskatta eru lögð á 20% fjölskyldna í landinu. Á undanförnum árum hefur hlutur 10%
fjölskyldna landsmanna í heildarskattbyrði farið vaxandi en árið 2001 greiddu þessir framteljendur 61,8% álagðra skatta. Þannig segir í grein í nýjasta hefti Tíundar, tímarits Ríkisskattstjóra. Þar fjallar Páll Kolbeins, hagfræðingur embættisins, um breytingar á sköttum, tekjum, skuldum og eignum. Þróunin frá 2009 hefur verið sú, að færri greiða skatta en áður og flestir greiða minni skatta en tekjuhæstu fjölskyldurnar bera meiri skatta af minni tekjum nú en fyrir nokkrum árum. Ráðstöfunartekjur hafa almennt minnkað. Árið 2011 var nær helmingur skatta lagður á 10% fjölskyldna, segir í greininni. Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag segir, að þegar framteljendum er skipt upp í hópa kemur í ljós að það eina prósent fjölskyldna sem var með hæstar tekjur 2010 greiddi 138,3% hærri skatta af tekjum en 2007.//////Þetta er ekki alveg rétt sett upp .það er einnig óbeinir skattar alla vöru ,sem keypt er það er barnafólkið verst sett,og auðvitað fleiri en þessu #7-$6% eru ekki mikil munur en þessi 10% hóput er stærri mikið//Halli gamli
Meiri skatt af minni tekjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 06:36 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
Athugasemdir
Mér finnst sú athugasemd sem þú setur þarna fram einkar íhugunarverð. Sú staðreynd að rekstrarkostnaður heimilis er mikil og erfitt er að sleppa því atriði út úr skattbyrðinni. Kostnaðurinn er mestur á barnafjölskyldur sem eru skyldug til að sinna börnum sínum eftir kúnstarinnar reglum. Sér herbergi á hvert barn er ekki ódýrt. Tómstundaþáttaka barna er nauðsynleg til að viðhalda heilsu og örva félagsþroska. Matur handa börnum þarf að vera hollur.
Ekkert af þessu er ódýrt og allt er skattlagt í topp.
Óskar Steinn (IP-tala skráð) 9.6.2012 kl. 18:45
Mér langar að draga í efa þessa frétt mbl strax eftir að ég las þetta:
"Þróunin frá 2009 hefur verið sú, að færri greiða skatta en áður"
Greiða ekki ALLIR skatta? ég held það nú! Það fer bara eftir því hvernig skatta. Jafnvel atvinnulausir borga af bótunum.
Börn borga skatt fyrir sjónvarp og trú (þó að pabbinn borgi fyrir börnin þá eru samt börnin rukkuð sem er CRAZY!)
Ef það er einhver sem borgar ekki skatt þá þori ég að veðja á strax pólitíkusa, kvótagreifa og bankamenn enda getur ENGINN almennur borgari sleppt því að borga skatta.
Anepo, 9.6.2012 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.