11.6.2012 | 22:13
Bjartsýn á samkomulag/Annað var að heyra á Birni Vali flokksformanni V.G.eða nei floksins
Bjartsýn á samkomulag Innlent | mbl | 11.6.2012 | 21:20 Það er verið að vinna í að semja um þinglok. Ég býst við því á næstunni, ég er mjög bjartsýn á að það komi í vikunni, segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. Hún sagði stemninguna á Alþingi góða í dag þar sem mikið af málum hefð
u verið afgreidd. Alls voru sjö frumvörp ríkisstjórnarinnar samþykkt sem lög frá Alþingi í kvöld, þar má nefna frumvarp um háskóla, varnir gegn kynferðislegri misnotkun barna, réttindagæslu fyrir fatlað fólk, réttarstöðu einstaklinga með kynáttunarvanda og myndlistarlög. Þá voru einnig tvær tillögur ríkisstjórnarinnar samþykktar um framkvæmdaáætlum í málefnum fatlaðs fólks og stefna um beina erlenda fjárfestingu. Svo er lokahnykkurinn eftir, menn eru að tala saman um stærstu málin sem eftir er að semja um, segir Ásta Ragnheiður.//////Við skulum vona að þetta gangi eftir, og samið verði um stóru málin,ég segi og stend við það að Foseti Alþingis er sá sem á að gera þetta,en ekki Björn Valur eða hún hefur valdið þarna//Halli gamli
Bjartsýn á samkomulag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Björn Valur er aðeins að benda á að stjórnarandstaðan vilji stöðva öll mál og eyðileggja sem mest.
Þeir flokkar sem hamast við að segja NEI á alþingi eru Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn, það eru réttu NEI flokkarnir og mestu skemmdarvargarnir.
Láki (IP-tala skráð) 11.6.2012 kl. 23:48
Það er ljót að segja sannleikan Láki=,maðurin er óþveri og ekkert annað,vart mannlegur!!!Kveðja
Haraldur Haraldsson, 12.6.2012 kl. 00:12
Það er líka ljótt að dæma án þess að þekkja menn, Haraldur Haraldsson. Hélt að þú værir reyndur og þroskaður og ekki svona dómharður.
Hvað veistu nema Björn Valur sé ljúfur, skemmtilegur drengur ?
Þetta eru ljót orð sem þú skrifar hér og þér lítið til sóma.
Láki (IP-tala skráð) 12.6.2012 kl. 20:33
Alþingismenn eru opinberir sarfsmenn,og við sem höfum tíma hlustum og horfum á þá daglega,ég segi og skrifa að annað er að mestu skitköst á stjórnaranstðöðu er leytun á,ef maður ekki kynnist mönnum öðru vísi hvað á ég þá að segja um hann,ég hefi mínar skoðanir á þessu fólki öllu,ekki kannski bara pólitkst en svona mannlegu hliðna,og svo er mitt svar/Kveðja Láki á öðru máli !!!
Haraldur Haraldsson, 12.6.2012 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.