Selja á hluti í Landsbankanum Viðskipti | mbl.is | 13.6.2012 | 20:14 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagði í viðtali við Reuters fréttastofuna að íslenska ríkið ætli að selja hlut í Landsbankanum. Mun salan fara fram á þessu ári og því næsta en lagt er upp með að eignarhlutur ríkisins fari úr 81,3 prósentum og niður í tvo þriðju hluta. Markmiðið er að hefja sölu hluta á þessu ári. Selja smátt í einu á þessu ári og næsta þar til við erum komin niður í tvo þriðju hluta, segir Jóhanna í viðtali við Reuters. Að sögn hennar er vilji til þess hjá ríkisstjórninni að eiga til frambúðar tvo þriðju hluta í bankanum. Forsætisráðherra sagði einnig koma til greina að selja hluti ríkisins í öðrum bönkum að því gefnu að gott tilboð fáist./////////Jóhanna Forsæisráðherra er oriðin ein og Össur segir allar fréttir erlendis,maður segir nú i einfeldni sinni hvaðaleifi hefur hún til að selja Landsbánkan,er ekki komið nóg af þessum ákvörunum hennar okkur til miska/Halli gamli
Selja á hluti í Landsbankanum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú það ætti að vera komið nóg og sérstaklega frá þessari konu henni Jóhönnu Sigurðardóttir sem gaf það út í upphafi að fjármálum Þjóðarinnar hefði hún engan áhuga á sem ætti að segja okkur hinum að það gæti verið um óvönduð vinnubrögð að ræða sem ekki eru hugsuð til enda og það er komið nóg af svoleiðis vinnubrögðum...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.6.2012 kl. 08:21
SJS talaði um að selja bankann þegar hann byrjaði sem fjármálaráðherra. Oddný talaði líka um þetta í byrjun síns ferils sem fjármálaráðherra. Svo töluðu þau ekkert meira um það. Afhverju skyldi það hafa verið? Geri ekki ráð fyrir að jóhanna nefni þetta aftur.
Bjartur í sumarhúsum (IP-tala skráð) 15.6.2012 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.