14.6.2012 | 11:54
Fasteignamat hækkar um 7,4%//Þetta verður þungir baggi hjá mörgum þvi,Borgin hafði það af að hækka frárensliskattin um 100 % og rukkar henn sér!!!
Fasteignamat hækkar um 7,4% Innlent | mbl.is | 14.6.2012 | 10:48 Fasteignamat hækkar um 7,4% á næsta ári miðað við árið í ár. Heildarmat fasteigna á landinu öllu er nú 4.715 milljarðar króna
samkvæmt nýju fasteignamati sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. Við matið var miðað er við verðlag fasteigna í febrúar 2012 og byggir það á þinglýstum kaupsamningum. Fasteignamatinu er ætlað að endurspegla markaðsvirði fasteigna og er notað sem grundvöllur við ákvörðun skatta. Samkvæmt fasteignamatinu 2013 hækka 125 þúsund íbúðaeignir á öllu landinu um 8,3% milli en samanlagt fasteignamat er 3.105 milljarðar króna. Heildarfasteignamat á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 8,3%. Matsverð íbúða í fjölbýli hækkar meira á sérbýli en á fjölbýli. Hið nýja fasteignamat tekur gildi 31. desember 2012.//////////Þetta er svífirða að mínu mati!! þessi borgasrtjórn vinstri manna,setti á sér þennan drulluskatt eða frárenslisgjöld um 100 % og rukkar það sér!!! En það vara ingibjörg sólrúm og R-listin sem setti það upp og átti eins og allt sem sett er upp að vera meðan þessi virki voru byggð en svo munda hann bara hætta,En meirihlutinn núna vinstrið,eða segir ekki Jón Gnarr að hanna væri orðin sosíalisti!!! þau hækkuðu og hafa þetta sér svo er farið með okkur sem búum i stærra húsnæði en eru bara tvö en þetta er reiknað samkvæmt fermetrum.svo við tvö borgum eins og við værum þessa vegna 10 í heimili!! er þetta sanngjarnt þegar íbúðir er óseljanlegar,og við T.D. getum ekki skipt/Halli gamli
Fasteignamat hækkar um 7,4% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi holræsagjöld eru rukkuð í öllum sveitarfélögum, alla vega á stór-höfuðborgarsvæðinu. Fasteignagjöld eru mjög há, t.d. í Hafnarfirði og alveg svakalega há á Álftanesi, þar sem nú eru langhæstu gjöld, útsvar og fasteignagjöld á landinu. Reykjavík er ekki með hæstu fasteignagjöldin og útsvar, en auðvitað viljum við venjulegt launafólk alls ekki hækka gjöldin og 7-8% hækkun á fasteignagjöldum munu því miður hækka hjá okkur þessi gjöld sem voru alveg nógu há fyrir. Ætli lánin hækki svo ekki í framhaldi út af þessari hækkun, ég býst við því. Ömurlegt.
margret s (IP-tala skráð) 14.6.2012 kl. 14:35
Ég reiknaði dæmið.
c.a. 2950 krónur að meðaltali á mánuði í hækkun.
Óskar Guðmundsson, 14.6.2012 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.