England sigurvegari í D-riðli - mætir Ítalíu Íþróttir | mbl.is | 19.6.2012 | 20:38 Englendingar stóðu uppi sem sigurvegarar í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Úkraínu, 1:0, í lokaumferðinni í kvöld.

Svíar unnu Frakka, 2:0, en Frakkar komast samt áfram í öðru sæti riðilsins. England fékk 7 stig, Frakkland 4, Úkraína 3 og Svíþjóð 3 stig. England mætir Ítalíu í 8-liða úrslitunum og Frakkland mætir Spáni. Wayne Rooney lék sinn fyrsta leik með Englendingum í keppninni, eftir að hafa tekið út leikbann í fyrstu tveimur leikjunum. Hann skoraði sigurmarkið á 48. mínútu með skalla af örstuttu færi eftir frábæran undirbúning hjá fyrirliðanum Steven Gerrard. Englendingar sluppu fyrir horn á 63. mínútu þegar John Terry bjargaði á marklínu frá Devic en miðað við sjónvarpsmyndir fór boltinn allur innfyrir marklínuna. Svíar, sem þegar voru úr leik, gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka 2:0. Zlatan Ibrahimovic skoraði stórglæsilegt mark á 54. mínútu og Sebastian Larsson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma./////Þetta var ósangjarn sigur Breta svo ekki sé meira sagt,Úkranía mikið betra liðið og átti að fá að mynnsta tvö mörg annað vara inni en ekki dæmt,sem slíkt!!!!Úkranía var langtum betra,en mörkin gilda,Svíar tóku Frakka í nefið en það er svo einnig Frakkar fara áfram!!!!svona er knattspyrnan bara/Halli gamli
![]() |
England sigurvegari í D-riðli - mætir Ítalíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1047931
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Dagskrártillaga frá stjórnarandstöðunni
- Lögreglan leitar að Hebu Ýr
- Fasteignasali þróar partíleik
- Viljandi villt í Hljómskálagarði og Grafarvogi
- Fjárheimild veitt í þjóðaratkvæðagreiðslu
- Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega
- Ný 85 íbúða þyrping fyrirhuguð í Skógarhlíð
- Ungmenni að reykja kannabis reyndu að opna bíla
- Rannsókn hafin á bílastæðasprengju við Leifsstöð
- Eitt og hálft ár tekur að afgreiða umsóknir
Erlent
- Við þurfum að senda fleiri vopn
- Tilnefnir Trump til friðarverðlauna
- Yfir 100 látnir í Texas-flóðunum
- Bruna um götur í hláturgasvímu
- Trump sendir fleiri tollabréf
- Tala látinna í Texas hækkar
- Ítölsk þjóðhetja drepin
- Sala Jaguar-bifreiða hrynur eftir tollaaðgerðir
- Trump leggur 25% tolla á Japan og Suður-Kóreu
- Tuttugu ár frá hryðjuverkunum í London
Fólk
- Gyða og Úlfur tengdu við sköpun hvort annars
- Sýndi bossann á tennisvellinum
- Justin Bieber í afeitrun
- Sabrina Carpenter hungruð eins og úlfurinn
- Nýi eiginmaðurinn er 13 árum yngri
- Vitleysingar heimsækja risaeðlur
- Julian McMahon er látinn
- Oasis miðar á yfir 400 þúsund krónur
- Goðsögnin Ozzy Osbourne kvaddi sviðið í hásæti
- Ávallt harður við sjálfan sig
Íþróttir
- Svíarnir þreyttir á Sveindísi
- Frábær fótboltaleikur
- Höskuldur: Segir hvar hausinn er
- Dómurinn var rangur
- Rooney kominn með nýtt starf
- Keflavík skoraði fjögur í grannaslagnum
- Elísabet úr leik eftir úrslit kvöldsins
- Þjálfarinn sagði upp í Mosfellsbæ
- Fjörugt jafntefli í Kaplakrika
- Amorim sagði nei við hugmyndinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.