England sigurvegari í D-riðli - mætir Ítalíu Íþróttir | mbl.is | 19.6.2012 | 20:38 Englendingar stóðu uppi sem sigurvegarar í D-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu eftir sigur á Úkraínu, 1:0, í lokaumferðinni í kvöld.
Svíar unnu Frakka, 2:0, en Frakkar komast samt áfram í öðru sæti riðilsins. England fékk 7 stig, Frakkland 4, Úkraína 3 og Svíþjóð 3 stig. England mætir Ítalíu í 8-liða úrslitunum og Frakkland mætir Spáni. Wayne Rooney lék sinn fyrsta leik með Englendingum í keppninni, eftir að hafa tekið út leikbann í fyrstu tveimur leikjunum. Hann skoraði sigurmarkið á 48. mínútu með skalla af örstuttu færi eftir frábæran undirbúning hjá fyrirliðanum Steven Gerrard. Englendingar sluppu fyrir horn á 63. mínútu þegar John Terry bjargaði á marklínu frá Devic en miðað við sjónvarpsmyndir fór boltinn allur innfyrir marklínuna. Svíar, sem þegar voru úr leik, gerðu sér lítið fyrir og unnu Frakka 2:0. Zlatan Ibrahimovic skoraði stórglæsilegt mark á 54. mínútu og Sebastian Larsson innsiglaði sigurinn í uppbótartíma./////Þetta var ósangjarn sigur Breta svo ekki sé meira sagt,Úkranía mikið betra liðið og átti að fá að mynnsta tvö mörg annað vara inni en ekki dæmt,sem slíkt!!!!Úkranía var langtum betra,en mörkin gilda,Svíar tóku Frakka í nefið en það er svo einnig Frakkar fara áfram!!!!svona er knattspyrnan bara/Halli gamli
England sigurvegari í D-riðli - mætir Ítalíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1046585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.