Wenger: Van Persie verður áfram í Arsenal Íþróttir | mbl.is | 20.6.2012 | 7:51 Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal ítrekar það að framherjinn Robin van Persie muni halda kyrru hjá félaginu og hann segist ekki sjá neina ástæðu hvers vegna leikmaðurinn ætti að vilja fara til Juventus. Van Persie á eitt ár eftir af samningi sínum við Arsenal og vonaðist Wenger eftir því að finn lausn á framtíð fyrirliðans áður en Evrópumótið. Ekki tókst að ljúka samningum áður en Van Persie fór með hollenska landsliðinu á EM og í kjölfar þess fóru af stað vangaveltur um að hann væri á förum frá félagini. Van Persie hefur verið orðaður við lið eins og Juventus, Manchester City, Barcelona og Real Madrid en Wenger sagði í viðtali við ítalska blaðið La Repubblica; Hann verður um kyrrt hjá Arsenal. Það er engin ástæða hvers vegna toppleikmaður ætti að vilja fara í Seríu A miðað við þann orðstír sem fer af deildinni, gæðin í deildinni eða tilliti til fjárhagserfiðleika liðanna þar.//////Þetta goðar fréttir fyrir okkur Arsenal áðdáendur og liðið sjálft,það er svo að með allar þessar stjörnur sem Holland var með á H.M. gátu þeir lítið liðið náði ekki saman og var maður mikið undrandi!!! en Van Persie er góður ekki spurning/Halli gamli
Wenger: Van Persie verður áfram í Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 1046585
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.