20.6.2012 | 12:03
Eignaupptaka hjá ríkinu/Hvað heitir þetta annað?????
Eignaupptaka hjá ríkinu Innlent | Morgunblaðið | 19.6.2012 | 5:30 Lagðar verða á 12.700-13.800 milljónir króna í veiðigjöld á næsta fiskveiðiári samkvæmt samkomulagi þingflokkanna um þinglok. Sigurgeir B. Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, telur þessa gjaldtö
ku munu stórskaða útgerðina. Þetta jafngildir yfir 100% skattlagningu. Ef litið er til gagna Hagstofu um afkomu útgerðar árin 2000-2010 og svo reiknað hvaða áhrif það hefði haft árið 2010 að leggja á um 13 milljarða króna veiðigjald er niðurstaðan sú að gjaldið hefði verið um 35% af framlegð útgerðarinnar, segir Sigurgeir í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag, og heldur áfram: Sé það hlutfall yfirfært á afkomu hvers árs þýðir slík gjaldtaka, miðað við skattaumgjörðina sem þá var við lýði, að gjöldin jafngilda yfir 100% tekjuskatti samanlagt tímabilið. Þetta er því fullkomin eignaupptaka og þjóðnýting hjá ríkinu á útgerðinni. Við stefnum í niðurbrot útgerðarinnar. Útgerðarmenn munu borga með hverju kílói sem þeir veiða. Það þýðir að útgerðin verður ekki rekin til langframa í núverandi mynd./////Ef þetta reynist rétt allt er takmarkinu náð,að setja útgerðirnar bara á hausinn ,þá fá þeir fiskin og úthluta hinum til vina og vandamana,eða ESB eins og málin standa,það ER HÆGT Á ÍMSA VEGU AÐ EYÐILEGGJA ekki spurning um það,en þetta mun allt koma í ljós á þessu ári sem þeir ættla að reyna þetta,það er svo að þetta fólk er búið að stofna til sríðs sem ekki er búið strax ,als ekki!!!/Halli gamli
Eignaupptaka hjá ríkinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1046584
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gamli minn.. eignaupptakan var og er hjá útgerðinni... hvort vilt þú fá hluta af þessum gróða inn í kerfið,.. eða verða að stuðning fyrir sjálfstæðisflokk og framsókn, skrauthöllum undir úgerðarmafíu og vini þeirra...
DoctorE (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 12:32
Þetta GETUR EKKI verið eignaupptaka því útgerðin Á EKKI fiskveiðiheimildirnar.
Jóhann Elíasson, 20.6.2012 kl. 12:33
Jóhann bloggvinur Eignaupptakan er eru skip og veiðafæri og fiskvinsla veit að við leygum fiskin en það er samt til eins, og núan segir 20 ára eða svo ,hvað mundir þú kalla þetta annað,hvað gera skip og veiðafæri án fiskveiða,ég er bara barnaskólagengin en samt sé ég ekki annað//Það sama á við Doctor E sem bara hefur eina leið skítkast á Sjafstæðisflokk/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 20.6.2012 kl. 17:13
Fari útgerðirnar á hausinn verða skipin og veiðarfærin sett í gjaldþrotameðferð ekki hef ég heyrt talað um eignaupptöku fyrr í því samhengi.
Jóhann Elíasson, 20.6.2012 kl. 19:20
Jóhann er þetta ekki það sem við tölum um i öllu samhengi,það vara fyrir kreppu lánaðir peningar út um allt allir jannvel beðnir um að taka lán,Verktakar heimilin og útgerðir það var tekið þvi miður emn aðstæður í dag eru þær að þetta skuldabarsl hækkað 40% hjá flestum,en það að tala ekki um eignaupptöku þarna,hvað er það þá,þegar gengið er að öllum og bankarnir hirða allt,svaraðu þvi,er ekki svarið bara mennáttu ekki að taka lán,það er ódyrt að segja,hver er sekur?????/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 20.6.2012 kl. 22:31
Áróður LÍÚ virðist hafa gengið nokkuð vel í þig Halli minn, það verður að taka lán en þegar lán eru tekin verður að hafa í huga að lán verður að greiða og þeir sem eru í rekstri, hverju nafni sem hann nefnist, taka lán sem eru í takti við reksturinn, það er alltof mörg dæmi um það að eigendur fyrirtækja taki lán út á fyrirtækin til að fjármagna einkaneyslu og allsendis óskyldan rekstur.
Jóhann Elíasson, 21.6.2012 kl. 09:52
Þú mátar mig ekki á þessi Jóhann vinur minn,ég hefi fylgst vel með útgerð alveg frá 1949 að ég byrjaði í Slipp.í R.vik hf og þar eru flestir ágætis menn og hafa verið og þessi samtök LÍÚ eru bara eins og önnur sem standa með sínu fólki og er það ekki til fyrirmyndar?? en það er svo að það þarf ekki að vera bara í útgerð!! sem eru skussar og menn fjarfesta í öðru en þeim ber,það er allstaðar til í öllum greinum,það þarf ekki nema einn gikk í hverja veiðstöð!!Þetta veistu Jóhann!!!!En við erum ekki aldeilis búnir að sjá hvað kemur út úr auðlindum,næst eru það Búskapurin hver á jarðirnar og árnar og vöttnin ,dettur þér i hug að þetta kommahiski hætti þarna,nei alls ekki/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 21.6.2012 kl. 21:30
Það var alls ekki ætlunin að mát þig neitt Halli minn, heldur aðeins að benda þér á (sem ég sé að við erum alveg sammála um) að það er misjafn sauður í mörgu fé. Reyndar þekki ég nokkuð mikið til útgerðar og eftir að ég kom í land hef ég mun meira fylgst með henni. Ég hef áður lýst þeirri skoðun minni að ég er á móti veiðigjaldafrumvarpinu og er á því að þarna sé á ferðinni eittvað það alversta frumvarp sem ég hef nokkurn tíma vitað. Þar held ég að við séum nokkuð sammála. En aftur á móti er ég afskaplega á móti núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi og tel breytingar á því séu nokkuð nauðsynlegar og einnig það að "hóflegt" veiðigjald eigi að koma til t.d veit ég ekki um neinn atvinnurekstur sem ekki þarf að borga eitthvað hráefnisgjald..
Jóhann Elíasson, 22.6.2012 kl. 12:55
Góði bloggvinur Jóhann engin leiðindi her það skerpir bara kærleikan að ver ekki á sama máli og þó, en svo i gríni hvað borgha Lögrfræðingar fyrir hráefni/Kveðja sendi maili mitt til þín!!!!!!
Haraldur Haraldsson, 22.6.2012 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.