20.6.2012 | 17:29
Heimilt að flytja inn kindakjöt/Er þetta byrjun á ESB eða hvað????
Heimilt að flytja inn kindakjöt Innlent | mbl.is | 20.6.2012 | 17:06 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur í fyrsta sinn auglýst og úthlutað tollkvóta til innflutnings á kinda- og geitakj
öti. Úthlutunin er í samræmi við samninga Íslands við Alþjóða viðskiptastofnunina (WTO), en þessi kvóti hefur þó ekki verið auglýstur fyrr en nú. Innflutningurinn er á lægri tollum en almennt gerist en er ekki tollfrjáls. Þetta kemur fram í frétt á vef Landssamtak sauðfjárbænda. Í fréttinni kemur fram að aðeins ein umsókn hafi borist og þurfti því ekki að greiða fyrir kvótann eins og er þegar fleiri eru um hituna, en samkeppni var um alla aðra tollkvóta í þessu útboði, en þennan og tollkvóta fyrir smjör. Það var fyrirtækið Íslenskar matvörur ehf í Garðabæ sem fékk kvótanum úthlutað en sama fyrirtæki fékk einnig smjörkvótann auk hluta af fleiri tegundum. Um er að ræða 50 tonn og gildir kvótinn frá júlí 2012-til júní 2013. Það má því búast við að innflutt kinda- eða geitakjöt sjáist í verslunum hérlendis einhvern tíma á næstu mánuðum.//////Það er ekkert á móti þvi að flytja inn kjöt ef það vantar en þetta getur ekki verið þessa vegna,þvi markaðir í Evrópu fyrir Íslenskt Lambakjöt hefur lækkað þar um 20% og sennilega borgar sig þá ekki að selja það út!!!Er þetta bara ekki byrjun á þvi sem koma skal ef það gengur eftir hjá Jóhönnu að koma okkur í ESB!!!!////Halli gamli
Heimilt að flytja inn kindakjöt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumum kratabjálfunum er þetta sáluhjálparatriði Halli minn. Það eru þeir sem fyrirverða sig fyrir að vera Íslendingar og kalla okkur gömlu mennina þjóðernissinna svona í stað þess að nefna okkur nasista sem þeim finnst við nú reyndar vera. Það að vera stoltur og ánægður og sáttur við land sitt, umhverfi og búsmala er mikill löstur á fólki í augum þessara vesalinga.
Árni Gunnarsson, 20.6.2012 kl. 18:36
Mikið hljóta þeir Ómar Bjarki og Jón Ingi að vera sælir núna, þarna fá þeir forsmekkinn af sælunni í ESB.
Hafþór Rósmundsson (IP-tala skráð) 20.6.2012 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.