29.6.2012 | 11:44
Guðmundur í Brim segir þetta pólitík/Skipað gæti ég væri mér hlýtt!!!
Guðmundur segir niðurskurðinn hjá Vinnslustöðinni vera pólitíska sýndarmennsku. Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður í Brim og einn stærsti hluthafi Vinnslustöðvarinnar í Eyjum, segir að uppsagnir útgerðarinnar á 41 starfsmanni séu sýndarmennska.
Líkt og kom fram í gær ætlar Vinnslustöðin að segja upp 41 starfsmanni og selja uppsjávar- og bolfisksskipið Gandí að lokinni makrílvertíð í ár. Ástæðan fyrir aðgerðunum er boðað veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar sem og frumvarp um breytingar á stjórn fiskveiða. Minnihlutinn í hluthafahópi Vinnslustöðvarinnar var á móti þessum uppsögnum að sögn Guðmundar. ,,Þetta er sýndarmennska, miðað við hvernig þetta var kynnt í fjölmiðlum. Við vorum ekki fylgjandi því að segja upp þessum starfsmönnum. Minnihlutinn ræður engu í þessu fyrirtæki." Aðspurður hvort hann telji niðurskurðinn hjá Vinnslustöðinni vera pólitíska aðgerð til að mótmæla boðuðum breytingum á löggjöf um stjórn fiskveiða og veiðileyfafrumvarpi ríkisstjórnar segir Guðmundur: ,,Ekkert annað."
Hann segir að hann hafi verið mótfallinn uppsögnunum á starfsmönnum Vinnslustöðvarinnar. Guðmundur segir að ekki hafi verið hlustað á sjónarmið minnihlutans í stjórn Vinnslustöðvarinnar í mörg ár. ,,Það hefur ekkert verið hlustað á okkur." Tekið skal fram að Guðmundur í Brim er með stöndugri útgerðarmönnum landsins og situr meðal annars í stjórn Landssambands útgerðarmanna. Brim er í fimmta sæti yfir kvótahæstu útgerðir landsins.
Deilurnar á milli meirihluta hluthafa í Vinnslustöðinni og minnihlutans hafa varað í nokkur ár og ratað fyrir dóm. Eyjamennirnir í hluthafahópnum, með fostjórann Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson í broddi fylkingar, og aðkomumennirnir frá Snæfellsnesi, Guðmundur og skyldmenni hans, hafi eldað grátt silfur vegna yfirráða í félaginu frá því árið 2007.
Árið 2007 reyndi meirihluti hluthafa í Vinnslustöðinni að kaupa bræðurna út úr félaginu í gegnum eignarhaldsfélagið Eyjamenn. Bræðurnir höfnuðu hins vegar yfirtökutilboði meirihlutans á þeim forsendum að það væri of lágt. Vinnslustöðin var tekin af hlutabréfamarkaði það ár og börðust bræðurnir frá Snæfellsnesi einnig gegn því.///////////Þetta er svona með hann Guðmund Vinalausa að hann er með sértöðu,og segir bara það sem honum hentar heldur að það bara blífi,sem er alls ekki,þessi maður hefur verið einn af aðalbröskurum i Útgerð og er að verja þarana sjálfan sig að mínu mati !!!það sjá allir að hlutafélag verur að greiða út arð annars vill engin eiga í þvi!!Ríkið hirðir sitt af þvi engin hætta á örðu/Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1046586
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Ég hef ekki séð umfjöllun um það
- Fórnarlömb netsvika fá ekki endurgreiðslu
- Myndskeið: Sigmundur tók sporið með ungum
- Í kappi við tímann að reyna að afstýra verkfalli
- Kálfur kom í heiminn á miðjum kosningafundi
- Hjólar í Höllu: Skeytir engu um sannleikann
- Flestir sem hvergi finnast koma frá Sómalíu
- Þingmaður kemur sér á framfæri með húðflúri
Erlent
- Fundu 41 lík sem notuð voru til hugleiðslu
- Ása Ellerup flutt út og ætlar að selja húsið
- Hulda saksóknari: Tökum þetta ekki til greina
- Óþekktir drónar sáust yfir breskum herflugvöllum
- Rabbíni fannst myrtur
- Yfir 40 billjónir til þróunarríkja á ári
- Skotinn til bana eftir skothríð við sendiráð Ísrael
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.