Innlent | mbl.is | 8.7.2012 | 7:28

Upphaf átakanna má rekja til ágreinings inni á staðnum milli þessara aðila sem endaði með þessum afleiðingum.
Þá var maður slegin í höfðuð með glasi á dansgólfi á skemmtistað í miðborginni og hlaut hann við það skurði í andliti og á hendi. Í báðum tilfellum voru aðilar fluttir með sjúkrabifreiðum á slysadeild en ekki er um alvarlega áverka að ræða. Málin eru til rannsóknar hjá lögreglu.
Með hníf á milli brjóstanna
Lögreglan fékk tilkynningu um fjölvopnaða unga konu fyrir utan skemmtistað í miðborginni sem væri með hótanir í garð dyravarða. Fram kom að hún væri með piparúðavopn, hníf og kylfu. Konan fannst skömmu síðar, þá með myndarlega stálkylfu í handtöskunni. Í viðræðum við varðstjóra viðurkenndi konan að hafa verið með hníf skömmu áður en lögreglu bar að en að hún hefði tapað honum á hlaupum en hnífnum hafði hún fundið geymslustað milli brjósta. Hún tók fram að hann hefði tollað ílla þar og ítrekað sigið niður á maga og því fór sem fór. Það kom ungu konunni, sem var nokkuð ölvuð, á óvart að slíkur vopnaburður væri óheimill og að hún yrði kærð fyrir að hafa umrædda kylfu í fórum sínum
Þrír voru teknir fyrir ölvun við akstur í nótt á höfuðborgarsvæðinu. Í þeim hópi var 18 ára stúlka sem einnig var að aka yfir leyfilegum hámarkshraða. Maður á þrítugsaldri var tekinn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Öll munu þau eiga von á hárri fésekt og ökuleyfissviptingu.
Þá var stúlka á nítjánda ári svipt ökuréttindum um fjögur leitið í nótt eftir að hafa verið mæld á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði á 107 km hraða þar sem hámarkshraði er 50 km/klst.
Nærri 100 mál voru skráð og afgreidd hjá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 23:00 til 07:00 og telst það í meðallagi.////////Þetta er ansi mikið miða við útihátíðir víða!!og það bara í henni stórr R.vík einni ,en svona er þetta bara og það virðist ekkert lát á þessu þrátt fyrir atvinnuleysi og kreppu,Löggæslan hefur yfir nóg að gera,og framkoma fólks er ábótavant mjög!!!!/Halli gamli
![]() |
Tilkynnt um tvær líkamsárásir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1047930
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.