Viðskipti | mbl.is | 8.7.2012 | 12:49
Allt útlit er fyrir að olíuvinnsla í Noregi stöðvist á miðnætti eftir árangurslausan samningafund milli samtaka olíuframleiðenda og fulltrúa verkalýðsfélaganna.
Fundurinn stóð yfir í 13 klukkutíma hjá sáttasemjara, en upp úr viðræðum slitnaði í morgun. Samkomulag strandaði á deilu um eftirlaun, en stéttarfélögin kröfðust þess að lífeyrisaldur yrði lækkaður úr 65 árum í 62. Þessu höfnuðu samtök olíuframleiðenda.
Verkall um 700 starfsmanna hófst fyrir tveimur vikum og hefur nú þegar kostað framleiðendur 2,9 milljónir dollara.
Samtök olíuframleiðanda tilkynntu fyrir helgi að ef ekki tækjust samningar um helgina myndu þau skella á verkbanni sem þýðir að allri olíuvinnslu Norðmanna verður hætt. Verkbannið nær til um 6.500 starfsmanna.
Noregur er áttundi stærsti olíuframleiðandi í heimi og næststærsti framlandi á jarðgasi. Síðasta verkfall í norskum olíuiðnaði var árið 2004. Það stóð í viku./////Þetta er ekki gott fyrir Olíuiðnaði í heild,það hlýtur að hafa áhrif fljótt og hækka mikið ef ekki verður samið,sem ekki eru lýkur á í bili,En þetta er mjög svo slæmt ástand nógu dýrt er þetta fyrir,eða það hækkar allan pakkann hjá oss því vísitalan sér við því!!!Halli gamli
Olíuframleiðsla Noregs að stöðvast | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.