Kreppan búin en of mikið atvinnuleysi og of lítil fjárfesting
Nokkrir mælikvarðar eru notaðir til að meta hvort kreppur eða yfirsveiflur séu yfirstaðnar. Samkvæmt þeim flestum er kreppan búin á Íslandi og eru fræðimenn og hagfræðingar í atvinnulífinu sammála um þetta.
Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands gerir hins vegar fyrirvara við slíkar fullyrðingar og vísar meðal annars í að atvinnuleysi sé enn of hátt hér á landi. Þá hefur verið gagnrýnt að hagvöxturinn sé drifinn áfram af einkaneyslu en ekki auknum útflutningi og fjárfestingu í atvinnuvegunum.
Nokkra athygli vakti þegar Gylfi Zoëga prófessor í hagfræði kom í viðtal á Rúv nýlega og sagði kreppuna búna. Gylfi sagði að það virtist hafa farið framhjá flestum að uppsveifla í íslensku efnahagslífi hafi hafist um mitt ár 2010, síðan hafi verið hagvöxtur, á síðasta ári um 3 prósent sem sé með því mesta sem gerist á Vesturlöndum.
Þurfti prófessorinn að sæta nokkkurri gagnrýni fyrir að benda á þessar tölfræðilegu staðreyndir. En það eru ekki bara fræðimenn sem vitna til þessara talna. Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, sagði í samtali við Mbl í síðustu viku að ef horft væri á hagvaxtartölur, sérstaklega síðasta árs og byrjun þessa árs, þá væri erfitt að fallast á annað en að kreppan væri búin.
Mælikvarði á niðursveiflu er samdráttur í vergri landsfamleiðslu, eða neikvæður hagvöxtur, tvo ársfjórðunga í röð. Kreppa er svo hugtak sem notað er yfir viðvarandi samdrátt í landsframleiðslu, mánuð eftir mánuð.
Nokkrir mælikvarðar eru svo notaðar til að meta endalok niðursveiflunnar. Svo sem tölur um hagvöxt og atvinnuleysi.
Atvinnuleysi mun hærra samkvæmt tölum Hagstofunnar
Hagvaxtartölur benda ekki til annars en að kreppan sé búin. Hagvöxtur mældist í fyrra nokkra ársfjórðunga í röð og mældist hann 3,1 prósent á ársgrundvelli. Þá spáir Hagstofan 2,8 prósenta hagvexti á þessu ári.
Viðar Ingason, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir að fleira komi þó til skoðunar. Segir tölfræðin okkur ekki að þetta sé yfirstaðið? Það er ekki gott að segja þar sem svo stutt er síðan viðsnúningur hófst, þ.e.a.s síðan við sáum jákvæðar tölur. Atvinnuleysi er hins vegar rúmlega 8,5 prósent þannig að enn eru ýmsir hagvísar sem benda til veikburða ástands hér. Þess vegna er ekki rétt að horfa eingöngu á hagvöxtinn," segir Viðar.
Þess skal getið að sé miðað við tölur Vinnumálastofnunar, sem tekur aðeins einstaklinga á atvinnuleysisskrá er atvinnuleysið hér 5,4 prósent, en sé miðað við tölur Hagstofunnar, sem er ítarlegri vinnumarkaðsrannsókn, er atvinnuleysið yfir 8 prósent. Hagstofan, ólíkt Vinnumálastofnun, telur ekki aðeins þá sem eru á atvinnuleysisskrá heldur einnig einstaklinga á vinnumarkaðnum sem eru án vinnu, t.d einstaklinga með háskólapróf sem eru atvinnulausir en þiggja ekki bætur. Ekki sækja allir um bætur þar sem margir telja það hluta af mannlegri reisn að vera ekki á framfæri hins opinbera og reyna að forðast það sem lengst.
Þá hafa menn gert fyrirvara við hagvaxtartölur. Samtök atvinnulífsins hafa lýst áhyggjum sínum af því sá hagvöxtur sem hér hafi mælst hafi í of ríkum mæli verið knúinn áfram af einkaneyslu, fremur en auknum útflutningi og fjárfestingu í atvinnuvegum. Áhyggjuefni er að batinn virðist vera neysludrifinn frekar en framleiðsludrifinn," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri samtakanna á vef þeirra. //////////Þetta er svo að þau skötuhjú vita að það kemur að því að kjósa þarf,og hvað þá,viðurkenna staðreyndir bara,og láta allt flakka kreppan á fullu og enginn uppsveifla!!!!Samt tala þau og tala um hvað allt sé að verða gott skuldir greiddar og allt í fína eða svoleiðis??? það er svo að þau bara trúa þessu sjálf,eða segir þetta bara sannleikan um að þau vilja bæði að ESB hirði þetta allt og þau með og allt þeirra slekti sem vill þarna inn og fær auðvitað forgang í allt þarna að launum!!!Ljótt að segja samt að ekkert hafi verið gert jú ýmislegt satt er það.T.D.að búa til sósíalisma hreinan,svo og að stoppa allt sem heitir framkvæmdir það er þeirra mottó og ekkert annað og verður það///Halli gamli
Hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands gerir hins vegar fyrirvara við slíkar fullyrðingar og vísar meðal annars í að atvinnuleysi sé enn of hátt hér á landi. Þá hefur verið gagnrýnt að hagvöxturinn sé drifinn áfram af einkaneyslu en ekki auknum útflutningi og fjárfestingu í atvinnuvegunum.
Nokkra athygli vakti þegar Gylfi Zoëga prófessor í hagfræði kom í viðtal á Rúv nýlega og sagði kreppuna búna. Gylfi sagði að það virtist hafa farið framhjá flestum að uppsveifla í íslensku efnahagslífi hafi hafist um mitt ár 2010, síðan hafi verið hagvöxtur, á síðasta ári um 3 prósent sem sé með því mesta sem gerist á Vesturlöndum.
Þurfti prófessorinn að sæta nokkkurri gagnrýni fyrir að benda á þessar tölfræðilegu staðreyndir. En það eru ekki bara fræðimenn sem vitna til þessara talna. Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, sagði í samtali við Mbl í síðustu viku að ef horft væri á hagvaxtartölur, sérstaklega síðasta árs og byrjun þessa árs, þá væri erfitt að fallast á annað en að kreppan væri búin.
Mælikvarði á niðursveiflu er samdráttur í vergri landsfamleiðslu, eða neikvæður hagvöxtur, tvo ársfjórðunga í röð. Kreppa er svo hugtak sem notað er yfir viðvarandi samdrátt í landsframleiðslu, mánuð eftir mánuð.
Nokkrir mælikvarðar eru svo notaðar til að meta endalok niðursveiflunnar. Svo sem tölur um hagvöxt og atvinnuleysi.
Atvinnuleysi mun hærra samkvæmt tölum Hagstofunnar
Hagvaxtartölur benda ekki til annars en að kreppan sé búin. Hagvöxtur mældist í fyrra nokkra ársfjórðunga í röð og mældist hann 3,1 prósent á ársgrundvelli. Þá spáir Hagstofan 2,8 prósenta hagvexti á þessu ári.
Viðar Ingason, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir að fleira komi þó til skoðunar. Segir tölfræðin okkur ekki að þetta sé yfirstaðið? Það er ekki gott að segja þar sem svo stutt er síðan viðsnúningur hófst, þ.e.a.s síðan við sáum jákvæðar tölur. Atvinnuleysi er hins vegar rúmlega 8,5 prósent þannig að enn eru ýmsir hagvísar sem benda til veikburða ástands hér. Þess vegna er ekki rétt að horfa eingöngu á hagvöxtinn," segir Viðar.
Þess skal getið að sé miðað við tölur Vinnumálastofnunar, sem tekur aðeins einstaklinga á atvinnuleysisskrá er atvinnuleysið hér 5,4 prósent, en sé miðað við tölur Hagstofunnar, sem er ítarlegri vinnumarkaðsrannsókn, er atvinnuleysið yfir 8 prósent. Hagstofan, ólíkt Vinnumálastofnun, telur ekki aðeins þá sem eru á atvinnuleysisskrá heldur einnig einstaklinga á vinnumarkaðnum sem eru án vinnu, t.d einstaklinga með háskólapróf sem eru atvinnulausir en þiggja ekki bætur. Ekki sækja allir um bætur þar sem margir telja það hluta af mannlegri reisn að vera ekki á framfæri hins opinbera og reyna að forðast það sem lengst.
Þá hafa menn gert fyrirvara við hagvaxtartölur. Samtök atvinnulífsins hafa lýst áhyggjum sínum af því sá hagvöxtur sem hér hafi mælst hafi í of ríkum mæli verið knúinn áfram af einkaneyslu, fremur en auknum útflutningi og fjárfestingu í atvinnuvegum. Áhyggjuefni er að batinn virðist vera neysludrifinn frekar en framleiðsludrifinn," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri samtakanna á vef þeirra. //////////Þetta er svo að þau skötuhjú vita að það kemur að því að kjósa þarf,og hvað þá,viðurkenna staðreyndir bara,og láta allt flakka kreppan á fullu og enginn uppsveifla!!!!Samt tala þau og tala um hvað allt sé að verða gott skuldir greiddar og allt í fína eða svoleiðis??? það er svo að þau bara trúa þessu sjálf,eða segir þetta bara sannleikan um að þau vilja bæði að ESB hirði þetta allt og þau með og allt þeirra slekti sem vill þarna inn og fær auðvitað forgang í allt þarna að launum!!!Ljótt að segja samt að ekkert hafi verið gert jú ýmislegt satt er það.T.D.að búa til sósíalisma hreinan,svo og að stoppa allt sem heitir framkvæmdir það er þeirra mottó og ekkert annað og verður það///Halli gamli
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til að það sé hægt að tala um að samdráttaarskeiði (Kreppan er samdráttarskeið), þá þurfa ALLIR hagvísar að hafa verið í stöðugum vexti í SEX NÁNUÐI SAMFLEYTT. Svo hefur EKKI verið í tilfelli Íslands og því er EKKI, með góðri samvisku, hægt að segja að "kreppan" sé búin, en það er greinilegt að SUMIR eru farnir að undirbúa kosningabaráttu................
Jóhann Elíasson, 8.7.2012 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.