30.7.2012 | 08:18
Hittu enga hákarla á leiðinn/Það ekki von þeir eru ekki þarna!!!
Hittu enga hákarla á leiðinni Innlent | mbl.is | 29.7.2012 | 18:40 Sundið gekk ótrúlega vel og var auðveldara en við héldum. Okkur rak ekki mikið af leið og náðum tiltölulega beinni línu í sundinu sem gerði það að verkum að við náðum að klára á góðum tíma, segir Benedikt Hjartarson einn félaganna þriggja sem tóku þátt í Alcatraz-sundinu svokallaða.
Sjósundskapparnir fræknu sem lögðu upp í háskaför frá Alcatraz fangelsi að vesturströnd Bandaríkjanna í gær eru komnir í land. Þeir Benedikt Hjartarson, Árni Þór Árnason og Jón Sigurðarson syntu leiðina án allra vandkvæða, enda aðstæður eins og best verður á kosið. Sem betur fer urðu engir hákarlar á vegi félaganna, en auðugt sjávarlíf er á svæðinu og hákarlar þar á meðal. Sundið gekk ótrúlega vel og var kannski auðveldara en við héldum. Okkur rak ekki mikið af leið þannig að við náðum tiltölulega beinni línu í sundinu sem gerði það að verkum að við náðum að klára á góðum tíma, segir Benedikt Hjartarson einn félaganna þriggja sem tóku þátt í sundinu.
Aðstæður gátu einfaldlega ekki verið betri, bæði var sjórinn góður og veður ákjósanlegt. Þetta var því þægilegt og æðislega gaman, segir Benedikt en þeir luku sundinu á um þremur stundarfjórðungum. Sundið getur tekið allt frá 40 mínútum upp í 5 klukkustundir, allt eftir sjávarstraumum, líkamlegu ástandi sundmanna og öðrum aðstæðum. Að hans sögn er sundið vinsælt, en mikill fjöldi sundmanna synti leiðina í ár en Alcatraz sundið er skipulagður viðburður sem haldinn er einu sinni á ári.
Fólk kemur hingað hvaðanæva að úr heiminum til að synda og það myndast einstaklega skemmtilegur andi, þótt aðstæður séu skrautlegar í startinu þegar menn reyna að taka sér stöðu í sjónum og ryðjast hver fram yfir annan, segir Benedikt. Stoltir en afbrýðisamir Að hans sögn var mikil breidd í hópnum sem synti leiðina. Þarna var fólk af báðum kynjum á öllum aldri, ýmist í blautbúningum eða á sundskýlunni, segir Benedikt en þeir félagar syntu á sundskýlu enda vanir því úr sjósundi á Íslandi. Ferðin var farin fyrir tilstilli Jóns Sigurðarsonar sem varð sextugur á árinu og ákvað að fagna áfanganum með þessum frumlega hætti.
Gaman er að segja frá því að hann komst á verðlaunapall í sundinu. Afmælisbarnið sjálft hlaut medalíu í sínum aldursflokki, við erum rosalega stoltir fyrir hans hönd en drulluabbó líka, segir Benedikt og hlær. Þeir félagar koma svo aftur til Íslands á þriðjudagsmorgunn eftir hina vel heppnuðu ferð Þetta var einstök upplifun. Það gladdi okkur líka að finna fyrir áhuga fólks heima og hvernig það fylgdist með eftir því sem mögulegt var, segir Benedikt.//////Þetta er bara gaman og gott aðstanda við sin heit 60 ára!!,og það er mjög svo gott afrek að synda þetta bara ísunskílu og það eru ekki allir sem þetta gera og eru þeir mér að vitandi fyrstu íslendingarnir sem þetta gera!!!/Halli gamli
![]() |
Hittu enga hákarla á leiðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1047476
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Jón Pétur: Hvernig myndi þér líða?
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
Fólk
- Íslensk sjónvarpssería á Cannes Series-hátíðinni
- Katrín Tanja syrgir hundinn Theo
- Meðal þeirra bestu á níunda og tíunda áratugnum
- Val Kilmer látinn
- Útdeildi eiturlyfjum til stjarnanna
- Ekki tilkynnt um meiðsli í árekstrinum
- Suður-kóreska stjarnan Kim Soo-hyun neitar ásökunum
- Myndskeið: Katrín sló persónulegt met
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.