Þar verð ég ekki Innlent | mbl.is | 1.8.2012 | 17:07 Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, var ekki viðstaddur embættistöku forseta Íslands í dag. Hann segir að það sé úrelt fyrirkomulag að forseti sé

settur í embætti í Alþingishúsinu og lagt sé að þingmönnum að vera viðstaddir klæddir í kjól og hvítt.
Hér er ekki þinglega athöfn að ræða og þingmönnum ber engin skylda til að vera við innsetningu forseta í embætti.
Nær væri að innsetningin færi fram á Þingvöllum að viðstöddum öllum þeim sem vildu vera þar til vitnis eða jafnvel í Þjóðmenningarhúsinu sem notað hefur verið til ýmissa stórviðburða sem skráðir verða á spjöld sögunnar, skrifar Björn Valur á bloggsíðu sína. Ólafur Ragnar Grímsson hefur nánast hótað því að afnema þingræði á Íslandi þegar honum hentar svo að gera og talað mjög fjálglega um vald forseta.
Í því ljósi er það meira kaldhæðnislegt að hann skuli settur í embætti í sjálfu þinghúsinu sem hýsir elsta þjóðþing í heimi.
Honum hlýtur að vera skemmt við húrrahróp og fagnaðarlæti kjólfatakæddra þingmanna við innsetninguna í dag, honum til heiðurs. Þar verð ég ekki, segir Björn Valur ennfremur.////Sértakur karakter þessi Björn Valur verðu alltaf að vera í andstöðu við allt !!! ,og alla kast til manna skít, og íllmælgjum og annað því um líkt,Þetta er að taka völdin að menni finnst þarna í V.G, og skal það vera vinsælt fyrir kosningar???/Halli gamli
![]() |
Þar verð ég ekki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1047927
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Halli áttu ekki við Björn Val, ef svo þá er ég svo sammála þér....
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 1.8.2012 kl. 20:32
Fyrirgefðu og þakka fyrir!!auðvitða Bjarn Valur,þó svo eitthvað hefði kannski átt við Jón Val /Kveðja
Haraldur Haraldsson, 1.8.2012 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.