Ólympíudraumurinn er úti Íþróttir | mbl | 8.8.2012 | 12:06 Draumurinn um að vinna til verðlauna á Ólympíuleikunum í London er úti eftir tap gegn Ungverjum, 34:33, í mögnuðum spennutrylli sem var að l

ljúka í körfuboltahöllinni í London.
Úrslitin réðust í tvíframlengdum leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var, 27:27. Það var aftur jafnt, 29:29, eftir fyrri framlenginguna en Ungverjar náðu að knýja fram sigur í annarri framlengingunni.
Ungverjar fögnuðu gríðarlega þegar úrslitin voru ráðin en Íslendingar voru eðlilega niðurbrotnir. Undir lok venjulegs leiktíma fengu Íslendingar kjörið tækifæri til að tryggja sér sigur.
Ólafur Stefánsson fiskaði vítakast en Fazekas frábær markvörður Ungverja varði vítakast Snorra Steins Guðjónssonar og Ungverjar brunuðu upp og tryggðu sér framengingu með því að jafna metin á lokasekúndunum.
Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í íslenska liðinu með 8 mörk. Aron Pálmarsson skoraði 7, Alexander Petersson 6, Róbert Gunnarsson 5, Arnór Atlason 4 og Ólafur Stefánsson 3. Björgvin Gústafsson lék fyrri hálfleikinn í markinu en náði sér ekki á strik en Hreiðar Levý Guðmundsson stóð vaktina frábærlega vel eftir að hann kom inná og varði 16 skot. Viðtöl munu birtast á mbl.is við leikmenn og þjálfara og í Morgunblaðinu á morgun verður leikurinn krufinn til mergjar en Guðmundur Þórður Guðmundsson var að stýra liðinu í sínum síðasta leik.//////Eg er kannski ósangjarn,!!! en samt klúðruðum við sigri að mínu mati ,áttum að sigra ekki spurning!! en það þíðir ekki að strákanir okkar voru góðir en of margir feilar okkar skapaði sigur Ungverja,en svo er þetta og við gerum bara betur næst,þvi að taka ósigri er einnig gott,þegar það er sanngjarnt/Halli gamli
![]() |
Ólympíudraumurinn er úti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047528
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.