Víða þétt umferð í kvöld Innlent | mbl | 10.8.2012 | 20:37 Föstudagsumferðin í dag hefur verið nokkuð þétt víða um land. Þetta má sjá á vef Vegagerðarinnar þar sem birtar eru tölur úr sjálfvirkum umferðarmælum.
Töluverð umferð er í Eyjafirði í kvöld og má sjá á talningarmæli sem er á Hámundarstaðahálsi að þar hafa farið 3.188 bílar frá miðnætti og meðalumferð á mínútu er 8,4 bílar nú í kvöld. Það er því ljóst að fjölmargir eru á leið á Fiskidaginn mikla á Dalvík, en í kvöld byrjar hátíðin með því að Dalvíkingar bjóða heim í súpu.
Til samanburðar þá er umferðin um Öxnadalsheiði um 2.121 bíll frá miðnætti og um 3,1 fer þar um að meðaltali á mínútu nú í kvöld. Umferðin um Víkurskarð er 2.681 bílar frá miðnætti, og 2,5 að meðaltali á mínútu nú í kvöld. Um Holtavörðuheiði hafa farið 2.974 bílar frá miðnætti og á síðustu 10 mínútum hafa 48 bílar farið þar um, eða 4,8 að meðaltali á mínútu.
Mikil uppferð í Borgarfjörð Við Hafnarfjall hefur verið mikil umferð í dag, en þar hafa 6.019 bílar farið frá miðnætti og í kvöld er umferðin nokkuð þétt eða 6,8 bílar á mínútu að meðaltali. Miklar sumarhúsabyggðir eru í Borgarfirði.
Á Kjalarnesi er einnig þétt umferð í kvöld, en þar hafa 75 bílar farið um á síðustu 10 mínútum og frá miðnætti 8.868 bílar. Töluverð umferð um Hellisheiði í dag og í kvöld Umferðin um Hellisheiði er einnig þétt, en 7.298 bilar hafa farið um veginn í dag og á síðustu 10 mínútum hafa 67 bílar farið um veginn. Um Þrengsli hafa 1.080 bílar farið frá miðnætti, en umferðin er öllu rólegri þar í kvöld en á Hellisheiðinni, eða 7 bílar síðustu 10 mínúturnar.
Álíka umferðarþungi er nú á Suðurstrandarvegi, eða 6 bílar síðustu 10 mínútur en 414 bílar hafa farið þar um frá miðnætti. Um teljarann við Hellu hafa farið 3.357 bílar í dag, en umferðin þar á síðustu tíu mínútum er 27 bílar. Umferðin upp hjá Gullfossi er fremur róleg í kvöld. Þrír bílar hafa farið þar síðustu 10 mínúturnar og í dag 1.429 bílar.
Á Möðrudalsöræfum er að sama skapi lítil kvöldumferð, um 1 bíll á mínútu og frá miðnætti hafa 943 bílar farið um veginn. Um veginn á Hvalnesi hafa farið 776 bílar frá miðnætti og kvöldumferðin er nokkuð róleg, innan við bíll á mínútu.//////Það er svo að fólk bæði eltir veðrið,og Fiskidagana og hátið einnig á Akureyri 150 ára afmælisár,svo er þetta svona síðasta stóra ferðahelgin að minu mati,en auðvitað er einnig sumarbústaðarfólk aðveg frá á veturnætur!! En allt kostar þetta mikla peninga og það ekki litið Bensín og Olíur sjá fyrir þvi,og gisting heldur ekki gefin!!!/Halli gamli
![]() |
Víða þétt umferð í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 1047509
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.