Tortryggir áhersluna á stjórnarskrána Innlent | mbl.is | 21.8.2012 | 13:57 Lilja Mósesdóttir, alþingismaður, segir það tortryggilegt hversu mikilvægt það sé í augum margra liðsmanna ríkisstjórnarinnar að samþykkt sé ný stjórnarskrá.
Hún hafi ekki orðið vör við sama baráttuvilja í umræðunni um skuldavanda heimilanna. Þá segir hún margar góðar tillögur hafi komið frá stjórnlagaráði en ýmislegt þurfi þó að laga og skýra í þeim. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hennar í dag.
Ég óttast að umræðan næstu vikurnar muni aðallega snúast um hvort samþykkja eigi stjórnarskrárfrumvarp stjórnlagaráðs óbreytt eða ekki.
Margar fínar tillögur komu frá stjórnlagaráðinu en ýmislegt þarf að skýra og laga. Mér finnst reyndar tortryggilegt hvað mörgum liðsmönnum ríkisstjórnarinnar finnst mikilvægt að fá nýja stjórnarskrá.
Ég hef ekki orðið vör við þennan baráttuvilja í umræðunni um lausnir á skuldavanda heimilanna! Auk þess man ég ekki til þess að ný stjórnarskrá hafi verið mikilvægt baráttumál í búsáhaldabyltingunni, segir Lilja./////Mikið sammála Lilju þarna númer eitt er auðvitað að bjarga heimilum landsins,og jafnvel einnig númer tvö!!!!það er svo skrítið að setja þessa Stjórnaskrá á oddinn hún er að mestu góð en þarf að lagfæra en liggur ekki á!!!/það sem á liggur er að koma á jafnræði atvinnu og framkvæmdum!!og svo auðvitað hagur 30-40% heimila í landinu öllu/Halli gamli
Tortryggir áhersluna á stjórnarskrána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vel mælt hjá þér Haraldur, enda sannur og sjálfstæður maður,
frjáls maður sem óttast ekki sannleikann, heldur fagnar honum.
Lilja er heiðarleg, sönn og sjálfstæð, hún segir sannleikann umbúðalausan.
Mbkv. Pétur Örn
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 21.8.2012 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.