22.8.2012 | 06:32
Verðmæt úr strandveiðum hátt í 2,7 milljarðar/Þetta skapar 1500 mans vinnu og bara gott!!
Verðmæt úr strandveiðum hátt í 2,7 milljarðar Innlent | Morgunblaðið | 22.8.2012 | 5:30 Strandveiðar sumarsins skiluðu hátt í 2,7 milljörðum króna í aflaverðmæti.
Aflahæstu bátarnir fengu vel yfir 30 tonn og má áætla verðmæti þess afla um 10 milljónir. 759 bátar fengu leyfi til strandveiða og hafa þeir aldrei verið eins margir.
Í fréttaskýringu um þetta mál í Morgunblaðinu í dag kemur fram, að Lundey ÞH var aflahæst á vertíðinni með 35,4 tonn í 40 róðrum.
Flestir bátar reru á vesturvæðinu frá Arnarstapa til Súðavíkur og gátu þeir aðeins farið í rúmlega 20 róðra á fjögurra mánaða tímabili þar sem afli er takmarkaður við ákveðið hámark í hverjum mánuði.
Framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda segir að vertíðin hafi gengið vel og strandveiðarnar hafi fest sig í sessi. Hann vill að hætt verði að miða við ákveðið aflahámark.//////////////Þett er bæði gott og gaman ,og í raun vonandi arðbært fyrir viðkomandi,en það dýrt að gera út bát og græjur,og þegar allt er skoðað gefur þetta ekki mikill hagnað,það þurfa að vara 2 menn á bát,og það gerið á 758 báta um 1500 mans,svo 2.7 milljarða eru ekki mikill peningur afgangs þegar allt er dregið frá það er að segja kosnaðurinn/Halli gamli
![]() |
Verðmæti úr strandveiðum hátt í 2,7 milljarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.